• World Harmony Run

    World's Largest Torch Relay
    World Harmony Run

  • 1,000,000 Participants

    Across 6 Continents
    1,000,000 Participants

  • Dreaming of a more harmonious world

    100 countries
    Dreaming of Harmony

  • Schools And Kids

    Make a Wish for Peace
    Schools And Kids

  • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

    World Harmony Run Founder
    Sri Chinmoy

  • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

    World Harmony Run Spokesman
    Carl Lewis

  • New York, USA

    New York
    USA

  • London, Great Britain

    London
    Great Britain

  • Shakhovskaya, Russia

    Shakhovskaya
    Russia

  • Around Australia

    15,000 kms, 100 days
    Around Australia

  • Around Ireland

    14 Days, 1500km
    Around Ireland

  • Wanaka, New Zealand

    Wanaka
    New Zealand

  • Arjang, Norway

    Arjang
    Norway

  • Rekjavik, Iceland

    Rekjavik
    Iceland

  • Beijing, China

    Beijing
    China

  • Prague, Czech Republic

    Prague
    Czech Republic

  • Belgrade, Serbia

    Belgrade
    Serbia

  • Lake Biwa, Japan

    Lake Biwa
    Japan

  • Kapsait, Ethiopia

    Kapsait
    Kenya

  • Pangkor Island, Malaysia

    Pangkor Island
    Malaysia

  • Bali, Indonesia

    Bali
    Indonesia

  • The All Blacks, New Zealand

    The All Blacks
    New Zealand

Stofnandi - Sri Chinmoy

Sri Chinmoy, stofnandi World Harmony Friðarhlaupsins

(1931 - 2007)

Sri Chinmoy stofnaði Friðarhlaupið (World Harmony Run) árið 1987.  Tilgangur hlaupsins var að nýtast hinni djúpstæðu þrá mannkyns eftir friði, einingu, sátt og samlyndi í heiminum. Á æviskeiði sínu var Sri Chinmoy þekktur um allan heim fyrir að hafa átt frumkvæðið að fjölmörgum viðburðum og verkefnum sem sameinaði fólk úr ólíkum áttum í sameiginlegri vinnu fyrir bættum heimi. Sri Chinmoy var ötull talsmaður þess að íþróttir væru máttugt afl í vinnunni fyrir betri heimi. Hvort heldur sem íþróttamaður, heimspekingur, listamaður eða ljóðskáld, lagði Sri Chinmoy líf sitt á vogarskálarnar til að stuðla að framgangi  friðar, einingar, sáttar og samlyndis í heiminum.