• World Harmony Run

    World's Largest Torch Relay
    World Harmony Run

  • 1,000,000 Participants

    Across 6 Continents
    1,000,000 Participants

  • Dreaming of a more harmonious world

    100 countries
    Dreaming of Harmony

  • Schools And Kids

    Make a Wish for Peace
    Schools And Kids

  • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

    World Harmony Run Founder
    Sri Chinmoy

  • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

    World Harmony Run Spokesman
    Carl Lewis

  • New York, USA

    New York
    USA

  • London, Great Britain

    London
    Great Britain

  • Shakhovskaya, Russia

    Shakhovskaya
    Russia

  • Around Australia

    15,000 kms, 100 days
    Around Australia

  • Around Ireland

    14 Days, 1500km
    Around Ireland

  • Wanaka, New Zealand

    Wanaka
    New Zealand

  • Arjang, Norway

    Arjang
    Norway

  • Rekjavik, Iceland

    Rekjavik
    Iceland

  • Beijing, China

    Beijing
    China

  • Prague, Czech Republic

    Prague
    Czech Republic

  • Belgrade, Serbia

    Belgrade
    Serbia

  • Lake Biwa, Japan

    Lake Biwa
    Japan

  • Kapsait, Ethiopia

    Kapsait
    Kenya

  • Pangkor Island, Malaysia

    Pangkor Island
    Malaysia

  • Bali, Indonesia

    Bali
    Indonesia

  • The All Blacks, New Zealand

    The All Blacks
    New Zealand

Íslenskir vinir

Kynnist nokkrum af þeim Íslendingum sem hafa lagt World Harmony Friðarhlaupinu lið.

Vigdís Finnbogadóttir

Í forsetatíð sinni var Vigdís Finnbogadóttir verndari Friðarhlaupsins og hefur allar götur síðan verið góður vinur hlaupsins.

Steingrímur Hermannsson

Steingrímur Hermannsson var forsætisráðherra þegar fyrstu tvö Friðarhlaupin fóru fram (1987 og 1989) og í bæði skiptin setti Steingrímur hlaupið. Steingrímur var jafnframt góður vinur stofnanda hlaupsins, Sri Chinmoy, allar götur síðan.

Halldór Blöndal

Halldór Blöndal hefur verið einn af helstu stuðningsmönnum Friðarhlaupsins frá upphafi og hefur margoft verið við upphafs- og lokaathöfn hlaupsins.

Jón Gnarr

Jón Gnarr, borgarstjórinn í Reykjavík, sýnir stuðning sinn við Friðarhlaupið

Eva Einarsdóttir

Eva Einarsdóttir, borgarfulltrúi er góður vinur Friðarhlaupsins

Katrín Jakobsdóttir

Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, setti Friðarhlaupið árið 2009.

Þorgrímur Þráinsson

Þorgrímur Þráinsson hjálpaði okkur að setja Friðarhlaupið 2009.

Helga Guðrún Guðjónsdóttir

Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður UMFÍ, hjálpaði okkur að setja Friðarhlaupið 2009.

Hanna Birna Kristjánsdóttir

Hanna Birna Kristjánsdóttir, þáverandi borgarstjóri í Reykjavík, tók við Friðarkyndlinum á Fjölmenningarhátíð Reykjavíkurborgar 2010

Katrín Júlíusdóttir

Katrín Júlíusdóttir, þáverandi þingkona og núverandi iðnaðarráðherra, tók síðust Íslendinga við Friðarkyndlinum árið 2008.

Sr. Birgir Ásgeirsson

Sr. Birgir Ásgeirsson, tók á móti Friðarhlaupinu í Hallgrímskirkju 2007...

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, þáverandi borgarstjóri, setti World Harmony Friðarhlaupið árið 2007 og hljóp fyrsta spölinn.

Geir Haarde

Geir Haarde, þáverandi forsætisráðherra Íslands, setti World Harmony Friðarhlaupið árið 2006.