• World Harmony Run

    World's Largest Torch Relay
    World Harmony Run

  • 1,000,000 Participants

    Across 6 Continents
    1,000,000 Participants

  • Dreaming of a more harmonious world

    100 countries
    Dreaming of Harmony

  • Schools And Kids

    Make a Wish for Peace
    Schools And Kids

  • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

    World Harmony Run Founder
    Sri Chinmoy

  • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

    World Harmony Run Spokesman
    Carl Lewis

  • New York, USA

    New York
    USA

  • London, Great Britain

    London
    Great Britain

  • Shakhovskaya, Russia

    Shakhovskaya
    Russia

  • Around Australia

    15,000 kms, 100 days
    Around Australia

  • Around Ireland

    14 Days, 1500km
    Around Ireland

  • Wanaka, New Zealand

    Wanaka
    New Zealand

  • Arjang, Norway

    Arjang
    Norway

  • Rekjavik, Iceland

    Rekjavik
    Iceland

  • Beijing, China

    Beijing
    China

  • Prague, Czech Republic

    Prague
    Czech Republic

  • Belgrade, Serbia

    Belgrade
    Serbia

  • Lake Biwa, Japan

    Lake Biwa
    Japan

  • Kapsait, Ethiopia

    Kapsait
    Kenya

  • Pangkor Island, Malaysia

    Pangkor Island
    Malaysia

  • Bali, Indonesia

    Bali
    Indonesia

  • The All Blacks, New Zealand

    The All Blacks
    New Zealand

Saga um samvinnu

Hvernig fáum við mjólk á morgnana

 

Hér er saga sem fjallar um það hvernig við öll tengjumst. Allt sem við snertum og sjáum er tengt ósýnilegum þráðum sem tengjast ekki aðeins okkur heldur öllu fólki án þess að við séum meðvituð um það eða sjáum það.

 

Gott dæmi er mjólkin sem við drukkum í morgun. Hún kom úr fernu sem við fengum í matvörubúðinni. En sagan um það hvernig mjólkin komst í fernuna og út í matvörubúð og allir þeir sem hjálpuðu mjólkinni þangað byrjaði löngu áður. Einhversstaðar þurfti einhver að reisa girðingar og fylgjast með því að kýrnar fengju nóg af grasi að éta. Svo þurfti einhver að sjá um að mjólka kýrnar og safna mjólkinni saman í stóra mjólkurtanka. Þegar það var búið þurfti einhver að sjá um að sækja mjólkina og keyra hana í mjólkurtönkunum í mjólkurvinnslustöð til að vinna mjólkina og setja hana í mjólkurfernur. Að því loknu þurfti einhver annar að keyra mjólkurfernurnar út í matvörubúð. Að lokum þurfti einhver í matvörubúðinni að taka mjólkurfernurnar út úr bílnum og setja þær í kælinn í búðinni þar sem þú fannst þær og tókst með þér heim.

 

Við tökum mjólkinni sem við fáum á morgnana sem sjálfsögðum hlut, en í raun hafa margir hlutverki að gegna til þess að mjólkin komist til okkar. Allt þetta fólk þurfti að vinna sína vinnu vel og vandlega svo við gætum drukkið mjólk á morgnana. Við erum öll tengd þessu fólki eins og milli okkar sé ósýnilegur þráður af því að við komumst öll í snertingu við sömu mjólkina!

 

a) Búðu til mynd, ljóð, sögu eða lag um mjólkina.

b) Skrifaðu þína eigin sögu um tengingu milli hluta og fólks með því að nota söguna hér sem fyrirmynd.