• World Harmony Run

  World's Largest Torch Relay
  World Harmony Run

 • 1,000,000 Participants

  Across 6 Continents
  1,000,000 Participants

 • Dreaming of a more harmonious world

  100 countries
  Dreaming of Harmony

 • Schools And Kids

  Make a Wish for Peace
  Schools And Kids

 • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

  World Harmony Run Founder
  Sri Chinmoy

 • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

  World Harmony Run Spokesman
  Carl Lewis

 • New York, USA

  New York
  USA

 • London, Great Britain

  London
  Great Britain

 • Shakhovskaya, Russia

  Shakhovskaya
  Russia

 • Around Australia

  15,000 kms, 100 days
  Around Australia

 • Around Ireland

  14 Days, 1500km
  Around Ireland

 • Wanaka, New Zealand

  Wanaka
  New Zealand

 • Arjang, Norway

  Arjang
  Norway

 • Rekjavik, Iceland

  Rekjavik
  Iceland

 • Beijing, China

  Beijing
  China

 • Prague, Czech Republic

  Prague
  Czech Republic

 • Belgrade, Serbia

  Belgrade
  Serbia

 • Lake Biwa, Japan

  Lake Biwa
  Japan

 • Kapsait, Ethiopia

  Kapsait
  Kenya

 • Pangkor Island, Malaysia

  Pangkor Island
  Malaysia

 • Bali, Indonesia

  Bali
  Indonesia

 • The All Blacks, New Zealand

  The All Blacks
  New Zealand

Iceland 6 July: Hafnarfjörður - Sandgerði

The day began in the sweet FH Sports Club in Hafnarfjörður, where we had the opportunity to present the World Harmony Run to children between the ages of four and seven.

Upphafið á deginum var indælt, en við hófum leik með því að hitta 4-7 ára gamla krakka hjá leikjanámskeiði FH.

We were met with smiles and high-fives.

Þau tóku á móti okkur með brosandi og réttu út lófana.

A soulful participant meditates on peace.

Þessi stúlka finnur fyrir friði í hjartanu.

We played 'Run Around the World' and stamped children's arms with 'passports' from the different continents. This boy asked to have his face stamped!

Við fórum í leikinn þar sem við "hlaupum umhverfis heiminn" og börnin fengu "vegabréfsstimpla" frá öllum mismunandi heimsálfunum. Þessi drengur bað um að fá stimplana á kinnarnar.

Amalendu carries a friend around the soccer field.

Amalendu heldur hér á nýjum vini umhverfis fótboltavöllinn.

Final group shot, and away we go!

Að lokum: hópmynd og þá þurfum við að halda áfram!

Our second stop, at the Haukar Sports Club in Hafnafjörður was equally enjoyable.

Hann var engu síðri ánægjulegur fundurinn sem við áttum með krökkunum í Haukum.

The runners parade in, single file!

Friðarhlaupararnir hlaupa inn í einfaldri röð.


What is it I am supposed to feel in my heart again?
Hvað var það aftur sem ég átti að finna í hjartanu?


Cityscape views from above the Sports Club.
Séð frá Ásvöllum yfir bæinn.


Running around the field with the torch.
Hlaupið umhverfis völlinn með kyndilinn.


Ready, set...and kick! Suren must field the soccer balls.
Einn, tveir...og sparka! Nú verður Suren að verja alla boltana.


The star goalie (and Harmony Run Country Coordinator) rolls with the punches.
Suren, sem vann gullverðlaun sem varamarkvörður í C-liði fyrir 20 árum, reynir sitt besta.

Suren and Nandathu present the Club with a Certificate of Appreciation.

Gísli veitti viðurkenningaskjalinu viðtöku fyrir hönd Hauka.


Beautiful views along the way.
Gömul íslensk hús.

At our third stop, we met with several girls from the Sports Club in Vogar.

Þriðja athöfnin var með fjölmörgum stúlkum úr ungmennafélaginu í Vogum.

The female participants of the Harmony Run challenged the soccer players to a relay race.

Stúlkurnar í Friðarhlaupinu skoruðu á stelpurnar í ungmennafélaginu í boðhlaupskeppni.

Alas, we were beaten quite soundly!

Við þurftum að sætta okkur við öruggan ósigur.


More amazing views.
Fallegar myndir af Reykjanesinu.

Next was the Njarðvík Sports Club at Reykjanesbær.

Síðan hittum við krakka í Njarðvík.

We presented the Torch Bearer Award to Andrés Þórarinn Eyjólfsson (seen here running with his national flag) for his selfless work for the community, especially children. Andrés actually told us that our message of harmony was the same as he presents to the kids in his sports class.

Við gáfum Andrési Þórarni Eyjólfssyni (sem sést hér hlaupandi með íslenska fánann) verðlaunin "kyndilberi friðar," en þetta eru samfélagsverðlaun sem menn eins og Andrés sem leggja á sig óeigingjarna vinnu í þágu samfélagsins, sérstaklega barna, hljóta. Andrés sagði okkur að okkar boðskapur um sátt og samlyndi væri sá sami og hann kynnti fyrir börnunum á leikjanámskeiðinu.

We did not have far to go for our next meeting, sports club Keflavík now belongs to the same community as Njarðvík.

Það var ekki langt að fara í næstu athöfnina, krakkar tóku á móti okkur á íþróttavellinum í Keflavík.

From Keflavík we ran to Garður, where kids at the local chocolate met us.

Frá Keflavík lá leiðin í Garðinn, þar sem krakkar úr Víði hlupu með okkur.

Coach Stefán held the Torch as did the kids.

Stefán þjálfari hélt á kyndlinum sem og krakkarnir.

Our last ceremony was at the town in Sandgerði, where the President of the Town Council graciously planted a peace tree in honour of world harmony.

Síðasta athöfnin var á Sandgerði, en Sandgerðisbær plantaði tré fyrir friði. Það var forseti bæjarstjórnar sem sá um skófluvinnuna.

It seemed like all the town council came out for the ceremony, and we are very grateful that they could spend their time with us. Special gratitude to Guðjón who organized the event.

Við erum þakklát fyrir þessar hlýju móttökur. Sérstakir þakkir til Guðjóns Kristjánssonar sem skipulagði athöfnina.

The plaque for the Peace Tree in Sandgerði.

Skjöldurinn fyrir Friðartréð í Sandgerði.

Children hold the torch...

Börnin halda á kyndlinum...

...and peak from underneath the banner!

...og gægjast svo undan borðanum!

Group shot around the tree.

Hópmynd við friðartréð.

Nandathu and some friends.

Nandathu eignaðist nýja vini.

The final stop was at one of Iceland's most famous landmarks: the Blue Lagoon.

Heimsókn á Reykjanesið er ekki fullkominn án þess að heimsækja Bláa Lónið.

A special proponent of peace holds the torch.

Hér má sjá fylgismann friðar halda á kyndlinum.

Special thanks to the staff who very kindly sponsored our visit!

Kærar þakkir til Bláa Lónsins fyrir að bjóða okkur.

Atul discovers a renewed inspiration at the hot springs.

Atul fann nýjan innblástur á hverasvæðinu.

Holding the torch in the warm waters of the lagoon.

Við fengum að koma með kyndilinn í sjálft lónið.

Visitors hold the torch!

Gestir halda á kyndlinum.

Finally, Apaguha is not behind a shutter button! Way to go champion photographer!

Að lokum má sjá ljósmyndarinn Apaguha fyrir framan myndavélina! Enn eitt gott dagsverk hjá honum!

 


The World Harmony Run proudly supports the International Year of Youth (IYY) and the International Year of Forests (IYF) proclaimed by the United Nations General Assembly.

See the recent Youtube video on African experience which illustrates IYY slogan "Our Year Our Voice"  International Year of Youth - Zambia World Harmony. They surprisingly mention Presidents and UN Secretary-General in a unique way! 

See also the UNESCO World Heritage (WH) Centre support for IY of Forests.  ... Convention for conservation of forest biodiversity. (more)

 

– Boijayanti Gomez Badillo


Distance: 19 km

Team Members:
Suren Leoson (Iceland), Dipavajan Renner (Austria), Apaguha Vesely (Czech Republic), Atulya Berube (USA), Atul Arora (India), Zach Saltzman (USA), Roos de Waart (Netherlands), Dennis Gribok (Luxembourg), Sumahat Strohn (Germany), Vlada Lepic (Czech Republic), Florian Mesaritsch (Austria), Amalendu Edelsten (Australia), Kanala (Slovakia), Boijayanti Gomez Badillo (Puerto Rico), Shobhavati Davies (New Zealand), Teekhnata Metzler (USA), Grahak Cunningham (Australia), Lukas Ineichen (Switzerland), Vimalamati van der Vaart (Netherlands), Pranava Runar Gigja (Iceland)

Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.


< Iceland 5 July
Iceland 7 July >