• World Harmony Run

  World's Largest Torch Relay
  World Harmony Run

 • 1,000,000 Participants

  Across 6 Continents
  1,000,000 Participants

 • Dreaming of a more harmonious world

  100 countries
  Dreaming of Harmony

 • Schools And Kids

  Make a Wish for Peace
  Schools And Kids

 • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

  World Harmony Run Founder
  Sri Chinmoy

 • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

  World Harmony Run Spokesman
  Carl Lewis

 • New York, USA

  New York
  USA

 • London, Great Britain

  London
  Great Britain

 • Shakhovskaya, Russia

  Shakhovskaya
  Russia

 • Around Australia

  15,000 kms, 100 days
  Around Australia

 • Around Ireland

  14 Days, 1500km
  Around Ireland

 • Wanaka, New Zealand

  Wanaka
  New Zealand

 • Arjang, Norway

  Arjang
  Norway

 • Rekjavik, Iceland

  Rekjavik
  Iceland

 • Beijing, China

  Beijing
  China

 • Prague, Czech Republic

  Prague
  Czech Republic

 • Belgrade, Serbia

  Belgrade
  Serbia

 • Lake Biwa, Japan

  Lake Biwa
  Japan

 • Kapsait, Ethiopia

  Kapsait
  Kenya

 • Pangkor Island, Malaysia

  Pangkor Island
  Malaysia

 • Bali, Indonesia

  Bali
  Indonesia

 • The All Blacks, New Zealand

  The All Blacks
  New Zealand

Ísland 21. júlí: Fagridalur - Möðrudalur

Við byrjuðum föstudaginn 21.júlí á Fagradalsheiði þar sem við hættum í gærkveldi. Þar hitti Andrés Ramon fyrir Frakka að nafni Oliver Descout sem var mjög hrifinn af Vináttuhlaupinu og boðskap þess. Hann er með hressustu Frökkum sem við höfum kynnst í lífinu.

Hér eru allar stelpurnar, sem bættust við í hlaupahópinn á Egilsstöðum, á gamla þjóðveginum að Fagradal. Þær heita Chahida, Behala, Neelabha, Blanka og Sumeru. Þegar hér var komið við sögu höfðu þær hlaupið rúmlega 40 kílómetra og voru orðnar mjög svangar og ánægðar með að fá smá mat enda höfðu þær ekki tekið neitt nesti með sér.

Hið sögufræga setur á Möðruvelli í Möðrudal.

Davíð í stífum fótboltaæfingum með hvolpi sem við vitum ekki deili á en hann býr á Grímsstöðum á fjöllum. Hundurinn skemmti sér konunglega við að eltast eftir boltanum sem og Davíð sem er mikill hundavinur, enda margir hundar í sveitinni í Snæfellsnesi þar sem hann ólst upp.

Andrés Ramon spilar hér á Charango gítar frá Suður Ameríku á Grímsstöðum enda viðurblíða með eindæmum góð. Charango var smiðaður af indjánum sem þurftu að ferðast langar vegalengdir um hálendi vegna vinnu þar sem venjulegir kassagítarar voru of stórir og þungir til þess að ferðast með.

Stelpnahópurinn í lok dagsins á Grímsstöðum ánægðar eftir langan og erfiðan dag. En þar eru auk áðurnefndu erlendu hlauparanna: Steinunn, Viktoría og Moa frá Svíþjóð.

Snilldarlega samsett mynd af tvöföldum regnboga yfir Grímsstöðum um kvöldið. Myndirnar tók Martin frá Austurríki og skeytti saman.


Distance: 111km

Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.


< Iceland 20 July
< Czech Republic 20 July
< Ísland 20. júlí
Iceland 22 July >
Slovakia 22 July >
Ísland 22. júlí >

Iceland 21 July
Czech Republic/ Slovakia July 21