• World Harmony Run

  World's Largest Torch Relay
  World Harmony Run

 • 1,000,000 Participants

  Across 6 Continents
  1,000,000 Participants

 • Dreaming of a more harmonious world

  100 countries
  Dreaming of Harmony

 • Schools And Kids

  Make a Wish for Peace
  Schools And Kids

 • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

  World Harmony Run Founder
  Sri Chinmoy

 • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

  World Harmony Run Spokesman
  Carl Lewis

 • New York, USA

  New York
  USA

 • London, Great Britain

  London
  Great Britain

 • Shakhovskaya, Russia

  Shakhovskaya
  Russia

 • Around Australia

  15,000 kms, 100 days
  Around Australia

 • Around Ireland

  14 Days, 1500km
  Around Ireland

 • Wanaka, New Zealand

  Wanaka
  New Zealand

 • Arjang, Norway

  Arjang
  Norway

 • Rekjavik, Iceland

  Rekjavik
  Iceland

 • Beijing, China

  Beijing
  China

 • Prague, Czech Republic

  Prague
  Czech Republic

 • Belgrade, Serbia

  Belgrade
  Serbia

 • Lake Biwa, Japan

  Lake Biwa
  Japan

 • Kapsait, Ethiopia

  Kapsait
  Kenya

 • Pangkor Island, Malaysia

  Pangkor Island
  Malaysia

 • Bali, Indonesia

  Bali
  Indonesia

 • The All Blacks, New Zealand

  The All Blacks
  New Zealand

Ísland 22. júlí: Möðrudalur - Reykjahlíð

Í dag urðu á vegi hlauparanna nokkrir erlendir ferðamenn sem voru mjög forvitnir um Vináttuhlaupið, og vildu endilega fá að halda á kyndlinum í þágu vináttu og umburðarlyndi.

Hérna sjáum við hann Martin með nokkrum íslenskum ferðamönnum sem hrifust af Vináttukyndlinum og vildu ólm vera með.

Hérna eru svo samlandar Martins sem hann hitti og var mikil gleði hjá þeim öllum þegar þau fengu að halda á kyndlinum.

Hérna er svo sjálfur Andrés Ramón með Bengtsson fjölskyldunni frá Svíþjóð sem hreifst af Vináttukyndlinum og vildi endilega hlaupa stutta vegalengd með hann, enda fátt skemmtilegra en að hlaupa með kyndilinn í góðu veðri.

Hér sjáum við svo Víði með þeim Thomas Sdamt og Janna Vejnarova frá Tékklandi en þau voru að ferðast um sveitir Íslands á puttanum og voru einmitt á leiðinni í Dimmuborgir að skoða dýrðina í öllu sínu veldi.

Davíð fékk eitthvað að spretta úr spori og var bara nokkuð léttur á fæti þrátt fyrir mikinn þunga sem hann þarf að færa til í hverju skrefi.

Að lokum sjáum við svo Græna lónið sem er staðsett rétt hjá Reykjahlíð, en þetta mun vera ekki ólíkt Bláa lóninu og er vinsælt hjá ferðamönnum.

Stelpurnar skemmta sér á leikvellinum. Já, við erum öll 5 ára í hjarta okkar...


Distance: 73km

Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.


< Ísland 21. júlí
< Czech Republic/ Slovakia July 21
< Iceland 21 July
Iceland 23 July >
Slovakia 23 July >
Ísland 23. júlí >

Iceland 22 July
Slovakia 22 July