• World Harmony Run

    World's Largest Torch Relay
    World Harmony Run

  • 1,000,000 Participants

    Across 6 Continents
    1,000,000 Participants

  • Dreaming of a more harmonious world

    100 countries
    Dreaming of Harmony

  • Schools And Kids

    Make a Wish for Peace
    Schools And Kids

  • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

    World Harmony Run Founder
    Sri Chinmoy

  • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

    World Harmony Run Spokesman
    Carl Lewis

  • New York, USA

    New York
    USA

  • London, Great Britain

    London
    Great Britain

  • Shakhovskaya, Russia

    Shakhovskaya
    Russia

  • Around Australia

    15,000 kms, 100 days
    Around Australia

  • Around Ireland

    14 Days, 1500km
    Around Ireland

  • Wanaka, New Zealand

    Wanaka
    New Zealand

  • Arjang, Norway

    Arjang
    Norway

  • Rekjavik, Iceland

    Rekjavik
    Iceland

  • Beijing, China

    Beijing
    China

  • Prague, Czech Republic

    Prague
    Czech Republic

  • Belgrade, Serbia

    Belgrade
    Serbia

  • Lake Biwa, Japan

    Lake Biwa
    Japan

  • Kapsait, Ethiopia

    Kapsait
    Kenya

  • Pangkor Island, Malaysia

    Pangkor Island
    Malaysia

  • Bali, Indonesia

    Bali
    Indonesia

  • The All Blacks, New Zealand

    The All Blacks
    New Zealand

Iceland 3 July: Kirkjubæjarklaustur - Höfn

We started the day watching the sunrise in Kirkjubæjarklaustur. In summer, the Sun shines over Iceland for almost every hour of the day and night, so the nation spends almost no time in darkness.

 

Við hófum daginn á því að fylgjast með sólarupprásinni á Kirkjubæjarklaustri.  Á sumrin skín sólin á Íslandi nánast á hverri einustu stund, dag sem nótt, sem þýðir nær ekkert myrkur á Íslandi.

While yesterday was a perfect day for running, today was simply a perfect day, with blue skies and fair weather. The white clouds, never ominous, simply added to the sky's considerable splendour.

 

Gærdagurinn var fullkominn hlaupadagur, en dagurinn í dag var einfaldlega fullkominn dagur, heiðskýrt og fallegt veður.  Hin örfáu hvítu ský gerðu ekkert nema að bæta við fegurð himinsins.

We ran to Jökulsarlón (otherwise known as Glacier Lagoon), the home of Europe’s largest glacier, Vatnajökull. Though the ice is melting every year, victim to the salt water from the sea, it is still a spectacular sight.

 

Við hlupum að Jökulsárlóni, sem kemur fram af stærsta jökli Evrópu, Vatnajökli.  Þrátt fyrir að ísinn bráðni meir og meir á hverju ári, vegna saltvatnsins úr sjónum, er lónið samt sem áður stórbrotin sjón.

We embarked on a boat tour of some of this glacier.

 

Okkur var boðið í bátsferð um lónið.

Along with scores of natural ice sculptures, the lagoon includes several seals and 500 types of fish. It also has many blocks of “black ice”, covered by sand and volcanic ash, some from 700-year-old eruptions. As the ice continues to melt, it is literally changing the map of Iceland. So we were struck not only with the beauty of this place, but also its impermanence.

 

Ásamt fjölda náttúrulegra ís-skúlptúra, býr fjöldi sela og 500 tegundir fiska í lóninu.  Þar er einnig að finna "svartan ís", sem er þakinn sandi og eldfjallaösku og kemur sumt af henni frá 700 ára gömlu eldgosi.  Á meðan ísinn heldur áfram að bráðna, breytist Íslandskortið jafnharðan.  Því var það ekki bara fegurð staðarins sem var sláandi, heldur eining óstöðugleiki hans.

The captain took a large sample of the ice. Though ice is not known for its durability, this ice was 1,500 years old - and as we were treated to samples of the ice (the oldest thing we had ever tasted), we noted that, miraculously, it hadn't lost its purity.

 

Skipstjórinn náði í stórt sýnishorn af ísnum.  Þó að ís sé ekki þekktur fyrir að endast, þá var þessi ís 1500 ára gamall.  Við fengum að smakka ísinn (það elsta sem við höfum nokkurn tíman smakkað) og tókum eftir því að ísinn hafði ekkert misst af hreinleika sínum.

Proof that it’s a small world: I noticed that our guide, Elísa, spoke English with a distinctly Australian accent. She noticed the same of me, and it so happened that she lived for some years not only in my home nation, but also in my home city of Canberra! Our global coordinator Salil, who was present on the boat, also hails from Canberra. Previously, she went to school in Oslo, in the same neighbourhood where Pranava now lives.

 

Og hér kemur saga um það hvað heimurinn er lítill:  Ég tók eftir því að leiðsögumaður okkar, Elísa, talaði ensku með áströlskum hreim.  Hún tók eftir því sama hjá mér og svo kom það í ljós að hún hafði ekki bara búið í Ástralíu, heldur einnig í heimaborg minni, Canberra!  Aðalskipuleggjandi Friðarhlaupsins um heim allan, Salil, sem var einnig í bátnum, er einnig frá Canberra.  Elísa gekk áður í skóla í Osló, í sama hverfi og Pranava býr nú.

Our gratitude to the Jökulsárlón company for the boatride

 

Við þökkum ferðaþjónustunni Jökulsárlóni fyrir bátsferðina.

We ran into Höfn, where we stayed at the local school and were treated to a home-cooked meal by Steinunn, who had arrived from Reykjavik just for the occasion. Tonight is a special night for Höfn: the evening of the Lobster Festival. We joined the parade, with assorted fairies and other magical beings.

 

Við hlupum inn að Höfn í Hornafirði, en þar dvöldumst við í Heppuskóla í góðu yfirlæti og fengum heimagerða máltíð frá Steinunni Torfadóttur, sem hafði komið frá Reykjavík, bara fyrir þennan viðburð.  Kvöldið í kvöld er sérstakt fyrir Höfn: föstudagskvöld á Humarhátíð.  Við slógumst í för með skrúðgöngunni ásamt álfum og öðrum furðuverum.

On the stage, Árni Rúnar Þorvaldsson, chairman of the town council, spoke eruditely about the World Harmony Run. Most of the town was there to greet us.

 

Þegar upp á sviðið var komið tók formaður bæjarráðsins, Árni Rúnar Þorvaldsson, til máls og kynnti Friðarhlaupið fyrir fólkinu í bænum.  Flest þeirra voru mætt.

We finished the night watching the sunset... or the misty, dreamlike beginnings of the sunset. Of course, this being Iceland, we never witnessed the Sun truly setting.

 

Nóttinni lauk með því að fylgjast með sólsetrinu... eða þokukenndri, draumkenndri sólarupprás.  Þar sem þetta er Ísland, sáum við sólina aldrei alveg setjast.

– Noivedya


Distance: 201 km

Team Members:
Salil Wilson (Australia), Dipavajan Renner (Austria), Roos de Waart (Netherlands), Judit Elek (Hungary), Noivedya Juddery (Australia), Eila Buche (Switzerland), Sandra Aurenhammer (Austria), Edward Silverton (UK), Bhoiravi Achenbach (Austria), Lenka Chobodicka (Slovakia), Tatjana Chochlikova (Slovakia), Chahida Hammerl (Austria), Cecilia Husta (Slovakia), Edi Serban (Romania), Jiri Albrecht (Czech Republic), Peter Solar (Slovakia), Mukul Fishman (Israel), Miroslava Husta (Slovakia), Vidir Sigurdsson (Iceland), Maria Horvath (Hungary), Apaguha Vessely (Czech Republic), Pranava Gigja (Iceland), Haukur Helgason (Iceland), Dagur Helgason (Iceland), Agust Örn Marusson (Iceland), Johann Fannberg (Iceland)

Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.


< Iceland 2 July
< Беларусь 2 ліпеня (Belarus 2 July)
Iceland 4 July >

Беларусь 3 ліпеня (Belarus 3 July)