• World Harmony Run

    World's Largest Torch Relay
    World Harmony Run

  • 1,000,000 Participants

    Across 6 Continents
    1,000,000 Participants

  • Dreaming of a more harmonious world

    100 countries
    Dreaming of Harmony

  • Schools And Kids

    Make a Wish for Peace
    Schools And Kids

  • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

    World Harmony Run Founder
    Sri Chinmoy

  • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

    World Harmony Run Spokesman
    Carl Lewis

  • New York, USA

    New York
    USA

  • London, Great Britain

    London
    Great Britain

  • Shakhovskaya, Russia

    Shakhovskaya
    Russia

  • Around Australia

    15,000 kms, 100 days
    Around Australia

  • Around Ireland

    14 Days, 1500km
    Around Ireland

  • Wanaka, New Zealand

    Wanaka
    New Zealand

  • Arjang, Norway

    Arjang
    Norway

  • Rekjavik, Iceland

    Rekjavik
    Iceland

  • Beijing, China

    Beijing
    China

  • Prague, Czech Republic

    Prague
    Czech Republic

  • Belgrade, Serbia

    Belgrade
    Serbia

  • Lake Biwa, Japan

    Lake Biwa
    Japan

  • Kapsait, Ethiopia

    Kapsait
    Kenya

  • Pangkor Island, Malaysia

    Pangkor Island
    Malaysia

  • Bali, Indonesia

    Bali
    Indonesia

  • The All Blacks, New Zealand

    The All Blacks
    New Zealand

Iceland 11 July: Þingeyri - Birkimelur

It was 2.00 am and this was our last day in Vestfirðir (the exquisitely scenic part of Iceland) so we got up very early to make the most of it.

Klukkan var tvö að nóttu og þar sem þetta var síðasti dagur okkar á Vestfjörðum fórum við snemma á fætur til að nýta daginn til ýtrasta.

This is Pranava's (Rúnar's) home town of Þingeyri from the surrounding mountain top.

Hér gefur að líta heimabæ Pranava (Rúnars), Þingeyri, ofan frá fjalli.

We got a surprise to see a Viking boat just offshore.

Okkur til mikillar furðu birtist Víkingaskip í firðinum.

Fortunately there were no occupants to cause any harm.

Til allrar hamingju voru engir blóðþyrstir Víkingar um borð.

Our formal day began with a group run into Þingeyri with about 40 of the local kids.

Við hlupum inn á Þingeyri í fylgd með 40 krökkum úr bænum.

These kids were on hand to take part in the Football school of Iceland which was happening in town as we arrived.

Þessir krakkar voru þátttakendur í Knattspyrnuskóla Íslands, sem fram fór á Þingeyri.

We were honored to be able to present Sigmundur Þórðarson our Torch Bearer award. Mr. Þórðarson has been a pillar of the community serving for over 30 years in countless initiatives.

Það var okkur sönn ánægja að veita Sigmundi Þórðarsyni verðlaun okkar, "Kyndilberi friðar", en Sigmundur hefur verið einn af máttarstólpum samfélagsins á Þingeyri síðastliðin 30 ár og hefur þjónað bæjarfélaginu í gegnum fjölmörg frumkvæði.

Rúnar met up with two former school mates Gunnhildur and Guðrún, twins who very kindly provided us with breakfast.

Rúnar hitti tvo gamla skólafélaga, tvíburana Gunnhildi og Guðrún sem sáu okkur fyrir morgunverði.

After the ceremony our entire team of 22 people descended on Janne and Wouter of the Simbahöllin for coffee, hot chocolate and Belgian waffles. We left a few pounds heavier than when we arrived.

Að athöfninni lokinni fóru allir 22 úr liðinu okkar á Simbahöllina, þar sem Janne og Wouter buðu okkur upp á kaffi, heitt súkkulaði og belgískar vöfflur.  Að heimsókninni lokinni vorum við nokkrum kílóum þyngri.

Noivedya left today so we'll have to make do without his reportage for the remainder of the run here in Iceland.

Noivedya þurfti að fara heim í dag og er skarð fyrir skildi, þar eð hann hefur séð um að skrifa fréttirnar.  Við hin munum reyna okkar besta...

Driving back to Ísafjörður we came across a family of Subaru vans just like our own "Spotty". Ours is the one second from the right.

Þar sem við keyrðum Noivedya á flugvöllinn á Ísafirði komum við fram á fjöldann allan af Subaru sendibílum, glettilega líkum honum "Depli" okkar.  Depill er annar frá hægri.

Next port of call was Dynjandi. Arguably Iceland's most beautiful and majestic waterfall.

Næsti stans var Dynjandi.  Hugsanlega fallegasti og tignarlegasti foss á Íslandi.

This stunning cascade is truly remarkable and mesmerised the team for a few hours.

Liðið rak í rogastans við að sjá tilkomumikinn fossinn og áði við hann í nokkrar stundir.

We went swimming.

Sumir stungu sér til sunds.

But didn't stay in for too long.

Enginn dvaldi þó of lengi.

In Patreksfjörður we ran with the local kids about 3 km into town.

Krakkarnir á Patreksfirði fylgdu okkur síðustu 3 kílómetrana í bæinn.

Town Council representative Guðný Sigurðardóttir was on hand to formally welcome the team.

Guðný Sigurðardóttir, staðgengill bæjarstjóra, tók á móti okkur.

Later in Tálknafjörður we were joined by lots of kids at the sports center who also had a drawing exhibition at the sports center.

Við þurftum að þeysa frá Patreksfirði að Tálknafirði, en þar tóku á móti okkur krakkar og Eyrún Sigþórsdóttir oddviti við íþróttamiðstöðina.  Jafnframt var í íþróttamiðstöðinni sett upp sýning á teikningum fyrir friði sem krakkar í grunnskólanum og leikskólanum á Tálknafirði höfðu teiknað í vetur.  Alls höfðu þau sent inn 37 teikningar og var ein valin í alþjóðlega myndasýningu Friðarhlaupsins.  Glæsilegt það! Við hittum jafnframt Ingólf Kjartansson skólastjóra grunnskólans, en hann slóst í för með okkur á hjólhest sínum.

Our final ceremony took place at around 9.00 pm in Birkimelur where we spent the night.

Síðasta athöfn okkar fór fram um níuleytið á Birkimel, gististað okkar.

We met with all the local children and did a few laps of the soccer field.

Krakkar úr sveitinni söfnuðust saman og hlupu með okkur á sparkvellinum.

Some of our more tireless team members visited the western most point of Iceland in Látrabjarg.

Sumir hinna óþreytandi liðsmanna okkar heimsóttu vestasta tanga Íslands, Látrabjarg.

We saw the sun go down - quite a rare experience in Iceland in July.

Við sáum sólina setjast - en slíku höfum við ekki átt að venjast hér á Íslandi.

And so ended yet another memorable day in this Nordic Island Paradise.

Þar með endaði enn einn eftirminnilegur dagur í þessari Paradís Norðurhafanna.

– Salil Wilson


Team Members:
Salil Wilson (Australia), Dipavajan Renner (Austria), Apaguha Vessely (Czech Republic), Judit Elek (Hungary), Roos de Waart (Netherlands), Eila Buche (Switzerland), Sandra Aurenhammer (Austria), Bhoiravi Achenbach (Austria), Lenka Chobodicka (Slovakia), Tatjana Chochlikova (Slovakia), Chahida Hammerl (Austria), Cecilia Husta (Slovakia), Edi Serban (Romania), Noivedya Juddery (Australia), Jiri Albrecht (Czech Republic), Peter Solar (Slovakia), Mukul Fishman (Israel), Miroslava Husta (Slovakia), Maria Horvath (Hungary), Pranava Runar Gigja (Iceland), Johann Fannberg (Iceland), Tirtha Voelkner (Germany), Neelabha Senkyrova (Czech Republic), Udayachal Senkyr (Czech Republic), Iva Nemcova (Czech Republic), Blanka Pernicka (Czech Republic), Gangane Stefansson (Iceland), Yuyudan Hoppe (USA), Viktoria Askelsdottir (Iceland), Upajukta Agustson (Iceland), Daulot Fountain (USA), Suren Leoson (Iceland)

Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.


< Iceland 10 July
Iceland 12 July >