• World Harmony Run

  World's Largest Torch Relay
  World Harmony Run

 • 1,000,000 Participants

  Across 6 Continents
  1,000,000 Participants

 • Dreaming of a more harmonious world

  100 countries
  Dreaming of Harmony

 • Schools And Kids

  Make a Wish for Peace
  Schools And Kids

 • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

  World Harmony Run Founder
  Sri Chinmoy

 • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

  World Harmony Run Spokesman
  Carl Lewis

 • New York, USA

  New York
  USA

 • London, Great Britain

  London
  Great Britain

 • Shakhovskaya, Russia

  Shakhovskaya
  Russia

 • Around Australia

  15,000 kms, 100 days
  Around Australia

 • Around Ireland

  14 Days, 1500km
  Around Ireland

 • Wanaka, New Zealand

  Wanaka
  New Zealand

 • Arjang, Norway

  Arjang
  Norway

 • Rekjavik, Iceland

  Rekjavik
  Iceland

 • Beijing, China

  Beijing
  China

 • Prague, Czech Republic

  Prague
  Czech Republic

 • Belgrade, Serbia

  Belgrade
  Serbia

 • Lake Biwa, Japan

  Lake Biwa
  Japan

 • Kapsait, Ethiopia

  Kapsait
  Kenya

 • Pangkor Island, Malaysia

  Pangkor Island
  Malaysia

 • Bali, Indonesia

  Bali
  Indonesia

 • The All Blacks, New Zealand

  The All Blacks
  New Zealand

Iceland 10 July: Botn í Mjóafirði - Flateyri

Our World Harmony Run fleet - nine vehicles presents a logistical challenge.

Bílafloti Friðarhlaupsins - það er áskorun fyrir skipulagningu hlaupsins að taka þessar níu bifreiðar með í reikninginn.

Just after breakfast, in one of Jóhann’s remote summer houses, Iceland’s World Harmony Run coordinator, Suren (not pictured above), briefed us on the coming day’s events. He was one of ten runners to join our team last night, and this morning was the first time we had seen him since we had started the Run in Reykjavik. While he will try to do a little running each day, he will also juggle chores ranging from arranging ceremonies to booking air tickets for international runners who hadn’t realised that they would be so far from Reykjavik!

Strax að loknum morgunverði, sem fram fór hinu afskekkta sumarhúsi Jóhanns, fór Suren, aðalskipuleggjandi Friðarhlaupsins (sem sést ekki á myndinni hér að ofan), yfir viðburði dagsins. Hann var einn hinna 10 hlaupara sem bættust í hópinn í gærkvöldi og í morgun var í fyrsta skipti sem við sáum hann síðan hlaupið hófst í Reykjavík. Hann mun reyna að hlaupa á hverjum degi ásamt því að vinna í ýmsum verkefnum milli himins og jarðar, allt frá því að skipuleggja athafnir í að bóka flugmiða fyrir hlaupara sem höfðu ekki gert sér grein fyrir því hversu langt frá Reykjavík þeir væru staddir.

We met these interested spectators as we ran past a rocky outcrop.

Þessir selir fylgdust með af áhuga.

We're always meeting people on the road and today was no exception. These three were from Poland.

Ávallt hittum við fólk á vegum úti og dagurinn í dag var engin undantekning. Þessi þrjú eru frá Póllandi.

On our way into Súðavík we stopped by a children's picnic to pass the torch.

Á leiðinni að Súðavík gerðum við stuttan stans í grillveislu barna.

The Mayor of Súðavík, Ómar Már Jónsson came out and welcomed us...

Sveitarstjóri Súðavíkur, Ómar Már Jónsson, kom og bauð okkur velkomin í sveitarfélagið...

and even joined us for a few steps.

...og hljóp svo fyrstu skrefin með okkur.

Some of the older kids who had been doing some serious face painting ran about 8 km with us into town.

Sum eldri barnanna, sem voru allverulega máluð sum hver, hlupu þessa 8 kílómetra eða svo í þorpið.

With water resembling mirror glass countless fjords surround this part of Iceland.

Hinir fjölmörgu spegilsléttu firðir setja mark sitt á þennan hluta Íslands.

In the afternoon, a troupe of runners ran a few kilometres into the dynamic town of Ísafjörður, alongside an all-star cast of residents of that town, both children and adults. We ran past the town’s eclectic architecture, from quaint old-style homes to futuristic glass houses.

Í síðdeginu hlupum við inn að Ísafirði í fylgd með fríðum flokki heimamanna, barna og fullorðinna í bland. Leið okkar lá hjá fögrum gömlum húsum í bland við önnur nýtískulegri.

In the town square, Dipavajan and Suren and president of Ísafjörður town council, Gísli Halldórsson, addressed the assembled audience – local runners, spectators and the media.

Á Silfurtorginu töluðu Dipavajan, Suren og Gísli Halldórsson, forseti bæjarstjórnar, við áheyrendur sem safnast höfðu saman á torginu: hlaupara, áhorfendur og fjölmiðla.

The local children of Ísafjörður had prepared some art work which was on display in City Hall coinciding with our visit.

Börnin á Ísafirði höfðu teiknað myndir fyrir friði, en opnun á sýningu þessara mynda fór fram þegar hlaupið kom í bæinn.

Afterwards, we said farewell to Haukur and his seven-year-old son Dagur, who have been with us since we set out from our home town of Reykjavik. Though they are both Icelanders, the sprightly Dagur also chose to represent Scotland – a land where he has lived for two years.

Eftir athöfnina kvöddum við Hauk og hinn sjö ára gamla son hans, Dag, en þeir hafa verið með hlaupinu frá því í Reykjavík. Þeir eru báðir Íslendingar, en Dagur er jafnframt fulltrúi Skotlands í hlaupinu, en þar hefur hann búið síðastliðin tvö ár.

We were delighted to meet the Bolungarvík citizens who were sporting some interesting headwear to protect themselves against the Arctic Terns who are currently in breeding season and are very territorial. This time, they left the runners alone, and the people of Bolungarvík speculated that maybe the terns got the message of the Run.

Hressir krakkar og fullorðnir Bolvíkingar hlupu með okkur í bæinn frá Óshólavita og báru skrautleg höfuðföt. Þetta gerðu þau til að verja sig fyrir kríunum, en hlaupaleiðin lá í gegnum varpland þeirra. Hlaupararnir fengu að fara í friði að þessu sinniog Bolvíkingarnir leiddu að því getum að kríurnar hefðu meðtekið boðskap hlaupsins.

This is one of the countless picturesque lighthouses which populate Iceland beautiful and rugged coastline.

Óshólaviti er einn af fjölmörgum myndrænum vitum sem eru stráðir yfir fagra ögrum skorna strandlengju Íslands.

Another team dropped into Suðureyri where we met a local family who joined in enthusiastically.

Annar hluti liðs okkur fór á Suðureyri og var þar tekið á móti okkur af áhugasamri fjölskyldu.

Thanks so much for lending your support.

Kærar þakkir fyrir stuðninginn.

Our final town Flateyri we met with some of the younger residents who escorted us about 2 km into town.

Síðasti bærinn sem við heimsóttum var Flateyri, en þar fylgdu nokkrir af yngri íbúunum okkur síðustu 2km í bæinn.

The afternoon light always makes for a pleasant run.

Síðdegisbirtan ljær hlaupunum skemmtilegan blæ.

A few of the guys were lucky enough to be invited to stay the night in Pranava’s home town of Þingeyri. Pranava was very excited to return to the village of his childhood, and he gave some of us a tour of Þingeyri, showing us what a very special place it was. It was the town where, as a nine-year-old boy, he became part of the very first World Harmony Run as it headed through Iceland in 1987, spontaneously joining the event for 60 kilometres. It is perhaps appropriate that he is now one of the keenest regular members of the team – not only in Iceland, but also throughout the world.

Nokkrir Friðarhlauparanna urðu þess heiðurs aðnjótandi að fá að gista í heimabæ Pranava, Þingeyri. Pranava var mjög spenntur að koma aftur í þorpið sem hann ólst upp í og hann fór með okkur í skoðunarferð um Þingeyri og sannfærði okkur um hversu einstakur staður þetta væri. Þingeyri var bærinn þar sem Pranava tók fyrst þátt í Friðarhlaupinu, árið 1987, 9 ára að aldri. Þá var hann með hlaupinu í 60 kílómetra. Það er því kannski við hæfi að nú er hann einn af áhugasömustu meðlimum liðsins - ekki bara á Íslandi, heldur líka um heim allan.

– Noivedya, Salil


Distance: 178 km

Team Members:
Salil Wilson (Australia), Dipavajan Renner (Austria), Apaguha Vesely (Czech Republic), Judit Elek (Hungary), Roos de Waart (Netherlands), Eila Buche (Switzerland), Sandra Aurenhammer (Austria), Bhoiravi Achenbach (Austria), Lenka Chobodicka (Slovakia), Tatjana Chochlikova (Slovakia), Chahida Hammerl (Austria), Cecilia Husta (Slovakia), Edi Serban (Romania), Noivedya Juddery (Australia), Jiri Albrecht (Czech Republic), Peter Solar (Slovakia), Mukul Fishman (Israel), Miroslava Husta (Slovakia), Maria Horvath (Hungary), Pranava Runar Gigja (Iceland), Haukur Helgason (Iceland), Dagur Hauksson (Iceland), Johann Fannberg (Iceland), Tirtha Voelkner (Germany), Neelabha Senkyrova (Czech Republic), Udayachal Senkyr (Czech Republic), Iva Nemcova (Czech Republic), Blanka Pernicka (Czech Republic), Gangane Stefansson (Iceland), Yuyudhan Hoppe (USA), Viktoria Askelsdottir (Iceland), Upajukta Agustsson (Iceland), Daulot Fountain (USA), Suren Suballabhason (Iceland)

Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.


< Iceland 9 July
Iceland 11 July >