• World Harmony Run

  World's Largest Torch Relay
  World Harmony Run

 • 1,000,000 Participants

  Across 6 Continents
  1,000,000 Participants

 • Dreaming of a more harmonious world

  100 countries
  Dreaming of Harmony

 • Schools And Kids

  Make a Wish for Peace
  Schools And Kids

 • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

  World Harmony Run Founder
  Sri Chinmoy

 • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

  World Harmony Run Spokesman
  Carl Lewis

 • New York, USA

  New York
  USA

 • London, Great Britain

  London
  Great Britain

 • Shakhovskaya, Russia

  Shakhovskaya
  Russia

 • Around Australia

  15,000 kms, 100 days
  Around Australia

 • Around Ireland

  14 Days, 1500km
  Around Ireland

 • Wanaka, New Zealand

  Wanaka
  New Zealand

 • Arjang, Norway

  Arjang
  Norway

 • Rekjavik, Iceland

  Rekjavik
  Iceland

 • Beijing, China

  Beijing
  China

 • Prague, Czech Republic

  Prague
  Czech Republic

 • Belgrade, Serbia

  Belgrade
  Serbia

 • Lake Biwa, Japan

  Lake Biwa
  Japan

 • Kapsait, Ethiopia

  Kapsait
  Kenya

 • Pangkor Island, Malaysia

  Pangkor Island
  Malaysia

 • Bali, Indonesia

  Bali
  Indonesia

 • The All Blacks, New Zealand

  The All Blacks
  New Zealand

Iceland 9 July: Reykjaskóli - Botn i Mjóafirði

Waking up in the Skólabúðirnar Reykjaskóla was a fine start to the day. While we have spent some very comfortable nights in schoolrooms over the past week, there was a certain excitement when we saw our rooms here. “Real beds!” called out one of the runners. It brought back memories of school camps and boarding schools (which is appropriate, as it has served in both roles), but most of us, we can safely say, enjoyed a good night’s sleep.

Við vöknuðum hress eftir góðan nætursvefn í Skólabúðunum Reykjaskóla.  Þrátt fyrir að flestar nætur undanfarið sem við höfum eytt í hinum ýmsu skólastofum síðustu vikuna hafi verið þægilegar, er óhætt að segja að það hafi kallað fram einlæga eftirvæntingu þegar við sáum herbergin okkar hérna.  "Alvöru rúm" hrópaði einn hlauparinn upp yfir sig.  Skólabúðirnar Reykjaskóla vöktu með okkur minningar um skólabúðir og heimavistarskóla (sem er við hæfi þar sem Reykjaskóli hefur gegnt báðum þessum hlutverkum í gegnum tíðina) og við getum vottað það að við sváfum vel.

The proprietors, Karl B Örvarsson and Halldóra Árnadóttir, and their two daughters (pictured below), ran with us out of the coastal resort area.

Á myndinni sjást eigendur Skólabúðanna Reykjaskóla, Karl B. Örvarsson og Halldóra Árnadóttir ásamt dætrum sínum tveimur, en fjölskyldan hljóp með okkur um morguninn.

We continued through sunshine, with bright blue skies overhead, but tempered by a very strong wind, pushing us back as we head northwest.

Við héldum hlaupunum áfram í glaða sólskini, við heiðan himinn, en það verður samt að segjast að vindurinn hélt aðeins aftur af okkur.

After some 60 kilometres, we entered the Westfjords, one of Iceland’s most spectacular regions.

Eftir 60 kílómetra eða svo vorum við komin að Vestfjörðunum, einu sérstæðasta héraði Íslands.

The seas still run chilly, even now in the summer, but a trip to the beach is so alluring that even the sheep go sunbathing.

Sjórinn er svalur, jafnvel þó komið sé sumar, en það er einfaldlega svo freistandi að fara á ströndina að jafnvel kindurnar fara í sólbað.

One team went to the rustic village of Hólmavík, running into town with Valur Heutze (holding the Torch), the head coach of the local sports team, UMF Geislinn. Geislinn members Einar Friðfinnur and Dagný Kristinsdóttir also joined us for this run.

Einn hluti liðs okkur hljóp inn á Hólmavík og þar slóust í hópinn Valur Heutze (sem sést halda á kyndlinum), aðalþjálfari umf. Geislans.  Aðrir félagar í Geislanum, þau Einar Friðfinnur og Dagný Kristinsdóttir hlupu einnig með.

As we approached Hólmavík, we were joined by Valdemar Gudmundsson, whose association with the event predates that of most of the team. He ran in the 1989 World Harmony Run – and brought the photos to prove it.

 Er við nálguðumst Hólmavík, slóst Valdemar Guðmundsson, oddviti Strandabyggðar, í hópinn, en tengsl hans við Friðarhlaupið eiga sér lengri rætur en margra Friðarhlauparanna.  Valdemar hljóp í Friðarhlaupinu árið 1989 og sýndi okkur myndir því til staðfestingar.

His wife, Hanna Sverrisdóttir, also ran in 1989. This year, she was there to meet us as we ran into Hólmavík.

Kona hans, Hanna Sverrisdóttir, hljóp einnig árið 1989.  Að þessu sinni tók hún á móti okkur er við komum inn í bæinn.

Many others from Hólmavík came to hold the Torch.

Í Hólmavík dreif að mannfjölda sem vildi halda á Friðarkyndlinum.

Wherever we go, we meet inspired people - from Iceland and elsewhere - who want to join in the Run by holding the Torch. The Westfjords were no exception.

Hvar sem við förum hittum við fólk, íslenskt sem erlent, sem fær innblástur af fordæmi okkar og langar til að taka þátt með því að halda á Kyndlinum.  Vestfirðirnir voru engin undantekning að þessu leyti.

Seals congregate in the northern Westfjords.

Selir á Ströndunum.

Tonight we are honoured to stay in our most isolated, yet most beautiful accommodation so far...

Í nótt hlotnast okkur sá heiður að dvelja í afskekktasta, en jafnframt fegursta gististað okkar...

Driving on a dirt road in Botn i Mjóafirði, we found ourselves on some idyllic fjord lands, where Jóhann, one of the team members from Reykjavik, is co-owner not only of the land, but also of two exquisite summer houses, surrounded by nature on all sides. Jóhann declared the land for the World Harmony Run.

Með því að keyra eftir malarvegum inn að Botni í Mjóafirði komum við inn að ævintýralega fallegu landsvæði.  Þar á Jóhann, einn liðsfélaga okkar úr Reykjavík, ekki aðeins hlut í landinu, heldur einnig tvo undurfögur sumarhús.  Jóhann tileinkaði jörðina Friðarhlaupinu.

Tonight the team was joined by more runners, who have come from the Czech Republic, the USA, Germany and Iceland.

Í kvöld bættust við fleiri hlauparar í liðið og koma þeir frá Tékklandi, Bandaríkjunum, Þýskalandi og Íslandi.

What’s more, most of the runners have beds tonight. Real beds!

Og það sem meira er, flestir hlaupararnir fá rúm í kvöld.  Alvöru rúm!

*

“Names of Iceland”

by Mukul

From Neskaupstaour to Rwykjahlio

down to Fjordungssjukrahusio

and onwards

to Hrafnagilsskoli,

names here are long

and do not rhyme

much as the road

may seem sometime.

but here they put all weight on the beginning of the word

and I will do the same.

So even if Akureyrarkirkja is still quite far

(excuse me if I mispronounce the name)

for this next step I’ll carry high the world HAR-

mony flame

– Noivedya


Distance: 206 km

Team Members:
Salil Wilson (Australia), Dipavajan Renner (Austria), Apaguha Vesely (Czech Republic), Judit Elek (Hungary), Roos de Waart (Netherlands), Noivedya Juddery (Australia), Johann Fannberg (Iceland), Eila Buche (Switzerland), Sandra Aurenhammer (Austria), Bhoiravi Achenbach (Austria), Lenka Chobodicka (Slovakia), Tatjana Chochlikova (Slovakia), Chahida Hammerl (Austria), Cecilia Husta (Slovakia), Edi Serban (Romania), Jiri Albrecht (Czech Republic), Peter Solar (Slovakia), Mukul Fishman (Israel), Miroslava Husta (Slovakia), Maria Horvath (Hungary), Pranava Gigja (Iceland), Haukur Helgason (Iceland), Dagur Hauksson (Iceland), Dariya Gudmundsdotti (Iceland)

Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.


< Iceland 8 July
Iceland 10 July >