• World Harmony Run

  World's Largest Torch Relay
  World Harmony Run

 • 1,000,000 Participants

  Across 6 Continents
  1,000,000 Participants

 • Dreaming of a more harmonious world

  100 countries
  Dreaming of Harmony

 • Schools And Kids

  Make a Wish for Peace
  Schools And Kids

 • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

  World Harmony Run Founder
  Sri Chinmoy

 • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

  World Harmony Run Spokesman
  Carl Lewis

 • New York, USA

  New York
  USA

 • London, Great Britain

  London
  Great Britain

 • Shakhovskaya, Russia

  Shakhovskaya
  Russia

 • Around Australia

  15,000 kms, 100 days
  Around Australia

 • Around Ireland

  14 Days, 1500km
  Around Ireland

 • Wanaka, New Zealand

  Wanaka
  New Zealand

 • Arjang, Norway

  Arjang
  Norway

 • Rekjavik, Iceland

  Rekjavik
  Iceland

 • Beijing, China

  Beijing
  China

 • Prague, Czech Republic

  Prague
  Czech Republic

 • Belgrade, Serbia

  Belgrade
  Serbia

 • Lake Biwa, Japan

  Lake Biwa
  Japan

 • Kapsait, Ethiopia

  Kapsait
  Kenya

 • Pangkor Island, Malaysia

  Pangkor Island
  Malaysia

 • Bali, Indonesia

  Bali
  Indonesia

 • The All Blacks, New Zealand

  The All Blacks
  New Zealand

Iceland 8 July: Selfoss - Kirkjubæjarklaustur

Suren started the day's running towards our first appointmnet.

Suren tók fyrstu skrefin fyrir okkur í dag.

The Icelandic summer has put in an appearance with many flowers dotting the landscape.

Íslenski gróðurinn er allur að taka við sér á þessu síðbúna sumri.


Only 7km to the next town, we will be on time.
Bara 7km í næsta bæ - við náum þessu.


Dennis has found a very willing and cheerful participant.
Hér má sjá viljugan og áhugasaman þátttakanda í hlaupinu.

We met some very happy Swiss travellers who enjoyed being able to speak French to our team members.

Við httum svissneska ferðalanga sme nutu þess að geta talað frönsku við liðsmeðlimi okkar.


The team approaching Hella.
Á leið til Hellu.

We are welcomed by the kids from Heklukot Kindergarten.

Börnin á Heklukoti tóku á móti okkur.


This child was busy wondering if this was unusual or not.
Þessi var að velta fyrir sér hvort þetta væri óeðlilegt eða ekki.

These children are the youngest participants we have visited in Iceland and received a modified program.

Þetta voru yngstu þátttakendurnir á Íslandi og við aðlöguðum dagskrána að þeim.

Each "continent" they ran to was represented by an animal that the kids had to imitate.

Sérhver "heimsálfa" sem þau hlupu til var táknuð með dýri sem börnin áttu að herma eftir.

They had very small hands to fit all the stamps!

Það var krefjandi verkefni að koma öllum stimplunum á hendurnar þeirra!

Nandathu does a wonderful horse imitation as he represents the American continent.

Nandathu var fulltrúi Ameríku sem hestur.

The children certainly enjoyed their run around the world with Team.

Það er óhætt að segja að börnin hafi haft gaman af því að hlaupa um heiminn með liðinu.


Atul definitely connects with one of the youngest at the Kidergarten.
Atul nær góðu sambandi við einn af yngstu krökkunum.

On our way to Hvolsvöllur we were met by local children who ran as a relay for the last 4 km into town.

Krakkar af Hvolsvelli hlupu með okkur í boðhlaupi síðustu 4 km inn í bæinn.

Some of these children participated in the previous World Harmony Run in Iceland.

Sumir þessara krakka höfðu tekið þátt í Friðarhlaupinu áður.

Some of the hills above us are covered by glaciers....

Sum af fjöllunum fyrir ofan okkur voru ísi lögð...

We ran close to a place of a volcanic eruption last year, that stopped most air traffic in Europe.

Við vorum ekki svo langt frá Eyjafjallajökli, en gosið úr honum stöðvaði mesta flugumferð um Evrópu, eins og kunnugt er.


These children live just here...
Krakkarnir benda á hvar þeir eigi heima...

Our team arrived at the Hvolsvöllur Saga centre.

Við numum staðar á Sögusetrinu á Hvolsvelli.

After carrying the torch for 4km, they were still keen to make a wish for peace and harmony.

Eftir að hafa hlaupið með kyndilinn í 4km voru krakkarnir áhugasamir að leggja fram óskir sínar um betri heim.

Suren presents the WHR Torch Bearer Award to Ólafur Elí Magnússon in recognition of his considerable contributions to the community of Hvolsvöllur. He was the organiser of the children running with the team, has participated in many previous World Harmony Runs, as well as a volunteer in many other community activities. He also works as an ambulance driver.

Við veittum Ólafi Elí Magnússyni verðlaunin "kyndilberi friðar" fyrir framlag hans í þágu samfélagsins. Hann skipulagði þátttöku krakkanna í dag, eins og hann hefur gert mörg fyrri ár. Þá vinnur hann óþreytandi starf í kennslu, íþróttum og félagsmálum.

The managers of the Saga Centre, Sigurður Hróarsson, and his wife, warmly welcomed the team, providing refreshments, and a chance to experience the saga age.

Umsjónarmenn Sögusetursins, Sigurður Hróarsson og kona hans Natasha Horvath, tóku á móti liðinu og buðu okkur upp á veitingar og tækifæri á að upplifa söguöldina.

Reliving a previous incarnation? Suren is wearing a replica of an 11th century Helmet, and Rose is wearing the Viking Horns made popular by Wagner opera but were never actually worn by Vikings.

Suren sést hér með endurgerð af 11. aldar hjálmi, en Rose er með víkingahjálm með hornum sem komu fyrst fram í óperu Wagners - en víkingarnir báru aldrei slíka hjálma.

Sigurður gave us a very interesting tour, which tells the story of the Njáls Saga.

Sigurður veitti okkur mjög áhugaverða leiðsögn um Njálusýninguna.

Is he King Arthur returned? No, the sword remained in place.

Er Arthúr konungur snúinn aftur? Nei, sverðið sat sem fastast.

One does not have to travel far to see a magnificent waterfall in Iceland.

Það er varla þverfótað fyrir fallegum fossum á Íslandi.

Atul inspired a passing motorist so much they gave him a chocolate bar.

Vegfaranda einum varð svo mikið um það sem við erum að gera að hann gaf Atul súkkulaðistykki.

The magnificent Skógarfoss Waterfall is not far off the main road.

Skógarfoss stendur svo að segja við þjóðveginn.

The tourists were very keen to meet the team and hold the torch.

Ferðamenn flykktust að til að fá að halda á kyndlinum.

Amalendu trying to run fast enough to keep dry!

Það er engu líkara en að Amalendu þurfi að hlaupa hratt til að halda sér þurrum!

Most tourists come better prepared for the spray. They were all enthusiatic supporters when told what we were doing.

Hér gefur að líta vel undirbúna ferðamenn. Þau voru öll mjög áhugasöm um það sem við vorum að gera.


Rose sharing a moment with a passerby.
Rose ásamt vegfaranda.

Conditions much wetter as Dipavajan leads us into Vík.

Eitthvað jókst nú vætan er við hlupum inn á Vík í Mýrdal.


Vík's local car enthusiast has great taste.
Þessi bílaáhugamaður hefur greinilega góðan smekk.

Suren leads the presentation to the children at Vík Sports Hall.

Út af rigningunni var ákveðið að færa athöfnina inn í íþróttamiðstöðina.

Due to the wet weather the kids carried the torch very enthusiastically for several laps inside the gymnasium.

Krakkarnir hlupu hring eftir hring og allir fengu að hlaupa með Friðarkyndilinn sem vildu.

She wins the cutest runner award.

Sætasti hlauparinn í dag.

Salóme receives a certificate of appreciation for the Vík Sports Centre's participation in the World Harmony Run.

Salóme tekur við viðurkenningaskjali fyrir hönd krakkanna á Vík.

Dipavajan has not lost his touch from the 70's.

Dipavajan var góður í húlanu á 8. áratugnum.

Team B started from Vík í Mýrdal and ran to Kirkjubæjarklaustur.

 Lið B hóf hlaup á Vík í Mýrdal og hljóp til Kirkjubæjarklausturs. 

Petr and Lenka from Czech Republic supported the Run by holding the Torch.

 

Petr og Lenka frá Tékklandi sýndu stuðning í verki og héldu á Friðarkyndlinum. 

Running into the ceremony at Kirkjubæjarklaustur.

 

Hlaupið inn á athöfnina á Kirkjubæjarklaustri. 

The kids at the summer day camp enthusiastically guessed all our countries right as we spoke in our own languages and sang us a song!

 

Krakkarnir á leikjanámskeiðinu giskuðu rétt á þjóðerni hlauparanna og sungu fyrir okkur. 

Many thanks to Linda Agnarsdóttir for organizing this great event.  Incidentally, this was the last day of the summer day camp, so were very glad that we got the chance to meet.

 

Kærar þakkir til Lindu Agnarsdóttur fyrir að skipuleggja þennan skemmtilega viðburð, en þetta var einmitt síðasti dagurinn á leikjanámskeiði Umf. Ármanns, þar sem Linda gegnir formennsku. 

 


The World Harmony Run proudly supports the International Year of Youth (IYY) and the International Year of Forests (IYF) proclaimed by the United Nations General Assembly.

See the recent Youtube video on African experience which illustrates IYY slogan "Our Year Our Voice"  International Year of Youth - Zambia World Harmony. They surprisingly mention Presidents and UN Secretary-General in a unique way! 

See also the UNESCO World Heritage (WH) Centre support for IY of Forests.  ... Convention for conservation of forest biodiversity. (more)

 

– Amalendu


Distance: 207 km

Team Members:
Suren Leósson (Iceland), Dipavajan Renner (Austria), Apaguha Vesely (Czech Republic), Atulya Berube (USA), Atul Arora (India), Zach Saltzman (USA), Roos de Waart (Netherlands), Dennis Gribok (Luxembourg), Sumahat Strohn (Germany), Vlada Lepic (Czech Republic), Florian Mesaritsch (Austria), Amalendu Edelsten (Australia), Kanala Bolvanska (Slovakia), Boijayanti Gomez Badillo (Puerto Rico), Shobhavati Davies (New Zealand), Teekhnata Metzler (USA), Grahak Cunningham (Australia), Lukas Ineichen (Switzerland), Vimalamati van der Vaart (Netherlands), Pranava Runar Gigja (Iceland)

Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.


< Iceland 7 July
Iceland 9 July >