• World Harmony Run

    World's Largest Torch Relay
    World Harmony Run

  • 1,000,000 Participants

    Across 6 Continents
    1,000,000 Participants

  • Dreaming of a more harmonious world

    100 countries
    Dreaming of Harmony

  • Schools And Kids

    Make a Wish for Peace
    Schools And Kids

  • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

    World Harmony Run Founder
    Sri Chinmoy

  • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

    World Harmony Run Spokesman
    Carl Lewis

  • New York, USA

    New York
    USA

  • London, Great Britain

    London
    Great Britain

  • Shakhovskaya, Russia

    Shakhovskaya
    Russia

  • Around Australia

    15,000 kms, 100 days
    Around Australia

  • Around Ireland

    14 Days, 1500km
    Around Ireland

  • Wanaka, New Zealand

    Wanaka
    New Zealand

  • Arjang, Norway

    Arjang
    Norway

  • Rekjavik, Iceland

    Rekjavik
    Iceland

  • Beijing, China

    Beijing
    China

  • Prague, Czech Republic

    Prague
    Czech Republic

  • Belgrade, Serbia

    Belgrade
    Serbia

  • Lake Biwa, Japan

    Lake Biwa
    Japan

  • Kapsait, Ethiopia

    Kapsait
    Kenya

  • Pangkor Island, Malaysia

    Pangkor Island
    Malaysia

  • Bali, Indonesia

    Bali
    Indonesia

  • The All Blacks, New Zealand

    The All Blacks
    New Zealand

Iceland 14 July: Akureyri - Ketilás

Today we embarked on our next journey towards Westfjord to experience some wonderful surprises.

Við förum áfram tilbúin til að sjá meira af Íslandi á leiðnni vestur.

We began running from Svalbarðseyri to Akureyri. Akureyri is the biggest city after Reykjavik and has a population of 18,000, but increases to 22,000 during winter because of students from the University of Akureyri.

Við byrjuðum daginn með því að hlaupa frá Svalbarðseyri sem við gistum til Akureyrar. Akureyri er stærsti staðurinn á landinu á eftir Reykjavík. En 18,000 manns búa þar og um 4,000 nemendur eru þar yfir vetramánuðina sem gera 22,000 manns.


The city of Akureyri
Höfuðstaður Norðurlands, Akureyri.

We met the Mayor of the town of Akureyri, Eiríkur Björn Björgvinsson. The Mayor has been titled as the Mayor of Peace in Iceland. He was very enthusiastic about receiving the World Harmony Run torch.

Við hittum bæjarstjórann á Akureyri Eiríkur Björn Björgvinsson. En hann hefur einmitt verið titlaður sem friðarbæjarstjóri sem er verkefni frá Nagasaki í Japan.

The Mayor ran with us up the steepest hill in Akureyri for about two kilometers.

Til að bjóða okkur velkominn, þá hljóp Eiríkur bæjarstjóri upp bröttustu brekkuna á Akureyri sem er um 2km upp á KA svæði.

We were very impressed with his fitness. Some of us were having a hard time, but as a true leader he inspired us and led us to our first ceremony of the day.

Það kom okkur dálítið á óvart hversu góðu formi hann var í. Sumir af hlaupurunum klöngruðust þetta en Eiríkur leiddi okkur eins og hetja í fyrstu athöfn dagsins.

The first ceremony was held at the sports field of KA.

Fyrsta athöfnin fór fram á KA svæðinu.

At the ceremony we met Ms. Hrefna G. Torfadóttir (our local coordinator Suren's aunt). She is one of the great supporters of the World Harmony Run in Iceland since its beginning and has always lent help in some form. This year she has lent us her car for the whole run and we are very grateful.

Á athöfninni hittum við Hrefnu G. Torfadóttur en hún hefur verið einn dyggasti stuðningsmaður Friðarhlaupsins á Íslandi og alltaf rétt okkur hjálparhönd. Þetta árið þá fengum við lánaðann bílinn hennar í allt hlaupið. Við erum hjartanlega þakklát fyrir það.

It was a great moment for us to meet these inspiring personalties. We recognised the great work of Hrefnu and Eiríks for their community by awarding them with the World Harmony Run Torch-Bearer Award.

Það var mikill heiður og innblástur að hitta svona góðhjartaðar persónur. Og veittum þeim samfélagsverðlaunin ''Kyndilberi friðar'' fyrir mikla óeigingjarna vinnu fyrir samfélagið.


Kids adding their wishes for harmony and friendship.
Krakkarnir bættu við óskum sínum um frið og vináttu.


...some symbolic steps.
tákræn skref tekin.

Nice photo from the KA sportfield.

Flott mynd frá KA svæðinu.

All of us were quite keen to run towards our next meeting.....

Allir voru tilbúnir í næsta fund.

...because we were about to meet some people who are very special. This meeting was held at the bakkahlíð Retirement Home in Akureyri.

vegna þess að við vorum á leiðinni á fund með fólki sem er enn ungt í hjarta.

Við heimsóttum sambýli aldraðra Bakkahlíð á Akureyri.

It was quite an unusual experience for some of us because we met people who might not be younger in age, but were very young at heart. They took care of us by providing us with some refeshments.

Þetta var skemmtileg reynsla fyrir okkur að hitta fólk sem er ekki ungt á árum en er ungt í hjarta. Þau buðum okkur upp á hressingu og við skiptumst á að syngja.

This retirement home was where our local coordinator's grandmother stays, who was very happy to see him and his grandfather. It is always such an heart-warming experience to see one of our team member's family share in the Harmony Run.

Afi og ammma Surens, skipuleggjanda hlaupsins voru mjög glöð að sjá hann.

After a short distance we arrived at our next meeting....

eftir stutt hlaup mættu við á næsta fund.

..and we met the football team of Þór in Akureyri

...við hittum fótbóltalið Þórs á Akureyri.

We were quite happy to see the true team spirit between these kids.

Við vorum sannarlega ánægð að sjá mikinn vinabrag á krökkunum.

Finding peace within and praying for it in the world.

Fundið innri frið og beðið fyrir friðsælli heimi.


A quick sprint challenge around a 400m track.
tekinn 400m sprettur á milli Þórs og Friðarhlaupsins.

The winner is not who comes first, it is the one who finishes with a smile.

Sigurvegarinn er ekki sem kom fyrstur, heldur sá er kláraði með bros á vör.


Our entertainment for the day...
einn kelinn sem heimsækir krakkana oft hjá Þór.

The hidden secrets of Iceland soon started to unfold as we started running towards Dalvík. We encountered a thick fog hovering over the blue water of the Iceland sea shore.

Földu leyndarmál Íslands komu fljótlega í ljós er við hlupum til Dalvíkur. En mögnuð þoka sveif yfir bláu hafinu.

We only needed three letters to describe this experience, WOW!

Ótrúlegt útsýni hvert sem litið er.

Soon we arrived at our next meeting at Dalvík with the kids of the local sport team.

Við komum við hlaupandi á Dalvík og hittum skemmtilega krakka sem hlupu með okkur.

The scenic experience did not end here...

...and it captivated our runners and gave us a wonderful feeling...

... and some crazy ones too?

...nokkrir trúðar?

The next meeting was held in the town of Ólafsfjörður were locals of this community shared their enthusiasum with us.

Það var mikið um innblástur og hamingju frá Ólafsfirðingum er þeir hlupu með okkur.

We were very thankful to Mr. Brynjar Harðarson for organising this meeting for us as well as our next meeting in Siglufjörður.

Við erum mjög þakklát Brynjari Harðarsyni fyrir að skipuleggja viðburðina á Ólafsfirði og Siglufirði.

As we arrived in the town of Siglufjörður we were welcomed by the locals, who were enjoying their sunny afternoon.

Okkur var vel tekið á Siglufirði í fögru sólskini.

Town of Siglufjörður. Famous for it´s fishing of herring.

Hinn fallegi Siglufjörður sem er t.d. frægur fyrir síldveiðar.

Peace for all generations.

Friður hjá öllum kynslóðum.

As we took off for our next destination we were escorted by gold-medalist Sigurjón Sigtryggson, who represented Iceland in the Para-Olympic games in the category of javelin. He showed his spirit by joining us for the next few kilometers.

Ólympíumeistari fatlaðra í spjótkasti Sigurjón Sigtryggsson sýndi mikinn kraft og hljóp með okkur nokkra kílómetra frá Siglufirði.

We counld not stop ourselves from hitting the road again and experiencing the magical moments of Iceland.

Við verðum alltaf að stoppa stutt á öllum stöðum, því fegurð landsins kallar á okkar að hlaupa meira.


"There is only one perfect road and that road is always ahead of you." - Sri Chinmoy

"Það er aðeins einn fullkominn vegur og hann er alltaf áfram." - Sri Chinmoy

Within a few hours we completed our distance for the day absorbed in the splendor of Iceland.

Eftir nokkra klukkutíma kláruðum við hlaup dagsins en fegurð landsins hélt áfram að kalla á okkur að halda áfram.

We celebrated this wonderful day with some acrobatic performances.

Ánægðir eftir annan frábæran hlaupadag.

We are truely grateful to Mr. Jón R. Hilmarsson who gave us a very warm welcome in the town Hofsós and organised our accomodation. In his free-time he takes nature photographs and complemented the run by giving us his published book ''Light and Nature'' on Icelandic nature in Skagafjördur - the fjörd where Hofsós is and very famous from the Viking age.

Við þökkum Jóni R. Hilmarssyni kærlega fyrir frábærar móttökur á Hofsósi og fyrir gistinguna í skólanum. En Jón er skólastjórinn ásamt þvíer hann líka náttúruljósmyndari í sínum frítíma og gaf friðarhlaupinu ljósmyndabók eftir sig af Íslenskri náttúru í Skagafirði sem heitir''Ljós og náttúra.

It was now the time for our tired runners to relax their muscles in the hot pot of a local swiming club.

Nú var rétti tíminn fyrir þreytta fætur að fá smá hvíld og yl í flottustu útsýnislaug á landinu.

This day could only be described as a day flooded with true inspiration from the people and nature of Iceland.

Þessum degi er aðeins hægt lýsa sem degi fullum af innblæstri frá Íslendingum og náttúru Íslands.

 


The World Harmony Run proudly supports the International Year of Youth (IYY) and the International Year of Forests (IYF) proclaimed by the United Nations General Assembly.

See the recent Youtube video on African experience which illustrates IYY slogan "Our Year Our Voice"  International Year of Youth - Zambia World Harmony. They surprisingly mention Presidents and UN Secretary-General in a unique way! 

See also the UNESCO World Heritage (WH) Centre support for IY of Forests.  ... Convention for conservation of forest biodiversity. (more)

 

– Atul Arora


Distance: 125 km

Team Members:
Suren Leoson (Iceland), Dipavajan Renner (Austria), Apaguha Vesely (Czech Republic), Atulya Berube (USA), Atul Arora (India), Zach Saltzman (USA), Roos de Waart (Netherlands), Dennis Gribok (Luxembourg), Sumahat Strohn (Germany), Vlada Lepic (Czech Republic), Florian Mesaritsch (Austria), Amalendu Edelsten (Australia), Kanala (Slovakia), Boijayanti Gomez Badillo (Puerto Rico), Shobhavati Davies (New Zealand), Teekhnata Metzler (USA), Grahak Cunningham (Australia), Lukas Ineichen (Switzerland), Vimalamati van der Vaart (Netherlands), Pranava Runar Gigja (Iceland), Johann (Iceland)

Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.


< Iceland 13 July
Iceland 15 July >