• World Harmony Run

  World's Largest Torch Relay
  World Harmony Run

 • 1,000,000 Participants

  Across 6 Continents
  1,000,000 Participants

 • Dreaming of a more harmonious world

  100 countries
  Dreaming of Harmony

 • Schools And Kids

  Make a Wish for Peace
  Schools And Kids

 • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

  World Harmony Run Founder
  Sri Chinmoy

 • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

  World Harmony Run Spokesman
  Carl Lewis

 • New York, USA

  New York
  USA

 • London, Great Britain

  London
  Great Britain

 • Shakhovskaya, Russia

  Shakhovskaya
  Russia

 • Around Australia

  15,000 kms, 100 days
  Around Australia

 • Around Ireland

  14 Days, 1500km
  Around Ireland

 • Wanaka, New Zealand

  Wanaka
  New Zealand

 • Arjang, Norway

  Arjang
  Norway

 • Rekjavik, Iceland

  Rekjavik
  Iceland

 • Beijing, China

  Beijing
  China

 • Prague, Czech Republic

  Prague
  Czech Republic

 • Belgrade, Serbia

  Belgrade
  Serbia

 • Lake Biwa, Japan

  Lake Biwa
  Japan

 • Kapsait, Ethiopia

  Kapsait
  Kenya

 • Pangkor Island, Malaysia

  Pangkor Island
  Malaysia

 • Bali, Indonesia

  Bali
  Indonesia

 • The All Blacks, New Zealand

  The All Blacks
  New Zealand

Iceland 9 July: Kirkjubæjarklaustur - Höfn í Hornafirði

Today's kilometers took us past the largest glacier in Iceland. The Vatnajökull glacier is over 100K wide!

Hlaupaleið dagsins var meðfram stærsta jökli á Ísland og í Evrópu, vatnajökli sem er yfir 100km breiður!

A big thankyou to Kjartan Kjartanson, the principal of the school in Kirkjubæjarklaustri where we stayed the previous evening. It was a great treat to have real beds and sofa cushion upon which to lay our weary bodies. Their commercial kitchen was a joy to prepare dinner in, although I don't suggest adding 5 TBS of cayenne pepper instead of paprika to Hungarian goulash. Oops. (I was tired and that's when it becomes more difficult, and more necessary, to be mindful.)

Hjartanlegar þakkir til kjartans Kjartanssonar, skólastjóra í kirkjubæjarskóla

á Klaustri sem veitti okkur frábæra gistingu með eldunaraðstöðu. Og alltaf gott að passa að krydda ekki Ungverskt gúllas of mikið í framtíðinni.vá!!!

A few of the guys got up early for an incredible hike up a near by waterfall...

Sumir vöknuðu snemma til að skoðu sig um á Kirkjubæjarklaustri.

...an incredibly serene experince!

rosalega slakandi andrúmsloft!

Low clouds quickly turned into sunny skies for one of the most spectacular days of running I've ever experienced. It was exhilarating for most of us....

Veðrið breyttist snögglega frá rigningu til sólskins á eina stórbrotnasta svæði Íslands. Það var ótrúleg reynsla fyrir okkur flest.

and exhausting for a few.

en þreytandi fyrir suma.

First view of the glacier. I think we must have stopped at least 7 times on the side of the road for spectacular photo opportunities.

Þegar glitta fór í fyrsta skriðjökulinn. Þá var ekki að furða að maður stoppaði allt að 7 sinnum til að taka myndir.

Florien, from Austria, enjoying his solitary time on the road. Sometimes this is our only time alone we have and most of us savor it.

Florien, frá austuríki nýtur sín einn á vegum úti. Þetta er eini tíminn sem við erum ein og eins gott að njóta þess sem lengst.

Pristine ponds and lake dotted the countryside.

Kristaltært vatnið að sjá er við vorum á leiðinni í jökulsárlónið.

From the scenery we encountered today I think that the number of waterfalls in Iceland must be at least equal to the number of people in Iceland. Incredible!

Ótrúlegt útsýni gagntók okkur. Það mætti áætla að fossar landsins séu jafn margir og landsmenn.

The glacier was most impressive. We were all in awe.

Mögnuð fegurð skriðjökulsins.

It was a beautiful day to cruise the Jökulsárlón Lagoon courtesy of this tourist boat.. Our guide shared lots of interesting information about the receding glacier and the resulting lagoon.

Þetta var frábær dagur til að skreppa út á lónið í boði rekstaraðila lónsins. En leiðsögukonan fræddi okkur um minnkandi jökulin og stækkun lónsins.

75-80 years ago the glacier started melting with large chunks of it breaking off, creating iceburgs which take 6-7 years to melt as they slowly make their way to the sea.

Fyrir um 80 árum síðan byrjaði jökulinn að bráðna með þeim afleiðingum að lónið fór að stækka mjög hratt. En jakarnir sem brotna út í lónið frá jöklinum taka um 6-7 ár að meðaltali að bráðna.

The icebergs were generally a crystal white color with a light blue hue and sometimes black stripes or areas. The black is the ash from the recently erupted volcano and the blue is the result of the ice's inability to absorb the color blue on the spectrum. 90% of this berg is under the water!

Jakarnir eru venjulega hvítir að lit með bláum ljóma en stundum hafa þeir í sér svartan lit sem er t.d. frá nýlegu öskugosi í Grímsvötnum eða eldri gosum. 90% að ísjakanum er undir vatni.

Our fearless photographer, Apaguha, rode in a smaller boat to enable him to get the best shots of his team and the scenery.

Hugrakki ljósmyndarinn með meiru Apaguha frá tékklandi sést hér á besta stað til að mynda lónið.

Our guide (in front in black) held that block of ice for the duration of our cruise. She then chipped it up for us to taste this 1000 year old ice. It was delicious.

Leiðsögukonan okkar sem heldur uppi ísnum braut hann niður og gaf okkur að smakka. En ísnum er u.þ.b. 1000 ára.

Still holding that ice in her bare hands.

Ótrúlegt kuldaþol hjá leiðsögukonunni, en hún hélt á þessum ís í langan tíma.

Our Icelandic teammate, Pranava, feeling soulful before jumping into the freezing glacial waters.

Einn ástfanginn af landi sínu. Áður en hann hoppar útí lónið.

A whole new meaning to "just chillin'".

Glæný þýðing fyrir hugtakið kaldur kall.

Our boat exiting the lagoon.

Á leið upp úr lóninu.

And she still holds the ice!

Og hún heldur enn á ísnum. Svellköld!

Pranava led the charge for runners to immerse themselves in the freezing lagoon. I stood on the shore and cheered thinking to myself, "these people are crazy!" What can I say... I'm from Southern California.

Það var auðvitað Íslendingurinn í liðinu sem var fyrstur útí lónið. Sumir stóðu á ströndinni hugsandi. Þetta er brjálað!

Some runners swam out to an iceberg and this feat made onto the Icelandic news. Not even locals do crazy things like this.

Sumir voru harðari en heimamenn og þótti þetta athæfi fréttnæmt.

The female team stepped up to the challenge, smiling the entire time.

Stelpurnar létu ekkert aftra sér að sýna líka hetjudáðir með bros á vör!

Here I am...looking pretty professional. (It only took 3 tries and 20 photos.)

Hér er ótrúlega flott mynd eftir nokkrar tilraunir.

Atulya in his barefoot shoes which are always an icebreaker (no pun intended) with the kids.

Atulya í sínum sérstökum skóm sem vekja alltaf kátínu hjá krökkunum.

The team running into the ceremony at the end of the day in the village of Höfn.

Hlaupið síðasta spölinn til Hafnar í Hornafirði

They were joined by some young bikers who attended the ceremony and felt the harmony.

Við fengum nokkra krakka með okkur síðasta spölinn á hjólum.

Thanks to Höfn for their warm welcome and the impeccably clean pool and accomodations.

Við þökkum Ásgerði forseta bæjarráðs kærlega fyrir móttökurnar.

Our newest World Harmony Tree.

Nýja gróðursetta friðartréð á leið um landið.

We planted a tree in Höfn for them to remember our visit. Due to a bridge being flooded out by the volcanic activity, the plaque was flown in and arrived just in the nick of time.

Við plöntuðum friðartréi ásamt Ásgerði forseta bæjarráðs sem minningu um viðkomu okkar. Vegna flóðsins yfir múlakvíslina þá þurfti að fljúgja með plattan frá Reykjavík.

A memorable day was enjoyed by the whole team.

Minnistæður dagur eftir fallega athöfn.

 


The World Harmony Run proudly supports the International Year of Youth (IYY) and the International Year of Forests (IYF) proclaimed by the United Nations General Assembly.

See the recent Youtube video on African experience which illustrates IYY slogan "Our Year Our Voice"  International Year of Youth - Zambia World Harmony. They surprisingly mention Presidents and UN Secretary-General in a unique way! 

See also the UNESCO World Heritage (WH) Centre support for IY of Forests.  ... Convention for conservation of forest biodiversity. (more)

 

– Teekhnata


Distance: 201 km

Team Members:
Suren Leoson (Iceland), Dipavajan Renner (Austria), Apaguha Vesely (Czech Republic), Atulya Berube (USA), Atul Arora (India), Zach Saltzman (USA), Roos de Waart (Netherlands), Dennis Gribok (Luxembourg), Sumahat Strohn (Germany), Vlada Lepic (Czech Republic), Florian Mesaritsch (Austria), Amalendu Edelsten (Australia), Kanala (Slovakia), Boijayanti Gomez Badillo (Puerto Rico), Shobhavati Davies (New Zealand), Teekhnata Metzler (USA), Grahak Cunningham (Australia), Lukas Ineichen (Switzerland), Vimalamati van der Vaart (Netherlands), Pranava Runar Gigja (Iceland)

Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.


< Iceland 8 July
Iceland 10 July >