• World Harmony Run

    World's Largest Torch Relay
    World Harmony Run

  • 1,000,000 Participants

    Across 6 Continents
    1,000,000 Participants

  • Dreaming of a more harmonious world

    100 countries
    Dreaming of Harmony

  • Schools And Kids

    Make a Wish for Peace
    Schools And Kids

  • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

    World Harmony Run Founder
    Sri Chinmoy

  • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

    World Harmony Run Spokesman
    Carl Lewis

  • New York, USA

    New York
    USA

  • London, Great Britain

    London
    Great Britain

  • Shakhovskaya, Russia

    Shakhovskaya
    Russia

  • Around Australia

    15,000 kms, 100 days
    Around Australia

  • Around Ireland

    14 Days, 1500km
    Around Ireland

  • Wanaka, New Zealand

    Wanaka
    New Zealand

  • Arjang, Norway

    Arjang
    Norway

  • Rekjavik, Iceland

    Rekjavik
    Iceland

  • Beijing, China

    Beijing
    China

  • Prague, Czech Republic

    Prague
    Czech Republic

  • Belgrade, Serbia

    Belgrade
    Serbia

  • Lake Biwa, Japan

    Lake Biwa
    Japan

  • Kapsait, Ethiopia

    Kapsait
    Kenya

  • Pangkor Island, Malaysia

    Pangkor Island
    Malaysia

  • Bali, Indonesia

    Bali
    Indonesia

  • The All Blacks, New Zealand

    The All Blacks
    New Zealand

2. júlí: Reykjavík - Markarfljót

Veðurguðirnir bænheyrðu ekki óskir góðra manna um sólskin til handa World Harmony Vináttuhlaupinu, því hlaupararnir voru vart komnir upp á Ártúnshöfða þegar gerði hellidembu sem fylgdi þeim alla leið til Hveragerðis.

Menn voru nú samt ekkert að kippa sér of mikið upp við það, enda vel kunnugir því að það er allra veðra von á Íslandi.

Hlaupararnir voru samt dálítið þreyttir eftir að hafa barist við rok og rigningu í rúmar 5 klst. og voru því afar fegnir þegar Ungmennafélagið Baldur tók á móti Vináttukyndlinum á Selfossi og hljóp með í 16 km.

Eftir að Baldursmenn höfðu hlaupið með kyndlinum tók Ungmennafélagið Vaka við honum og hljóp að Þjórsá með okkur.

Að því loknu var veður orðið gott og himininn fallegur og áttu hlaupararnir því ekki í nokkrum vandræðum með að bera kyndilinn að Markarfljóti og stunda tilraunastarfsemi í myndatöku á sama tíma.

Það var svo Hótel Hvolsvöllur sem skaut yfir okkur skjólshúsi yfir nóttina og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.


Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.


< Iceland 3 July
< Romania 3 July
Iceland 5 July >
5. júlí >
Moldova 5 July >

Iceland 4 July
3. júlí
4. júlí