• World Harmony Run

    World's Largest Torch Relay
    World Harmony Run

  • 1,000,000 Participants

    Across 6 Continents
    1,000,000 Participants

  • Dreaming of a more harmonious world

    100 countries
    Dreaming of Harmony

  • Schools And Kids

    Make a Wish for Peace
    Schools And Kids

  • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

    World Harmony Run Founder
    Sri Chinmoy

  • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

    World Harmony Run Spokesman
    Carl Lewis

  • New York, USA

    New York
    USA

  • London, Great Britain

    London
    Great Britain

  • Shakhovskaya, Russia

    Shakhovskaya
    Russia

  • Around Australia

    15,000 kms, 100 days
    Around Australia

  • Around Ireland

    14 Days, 1500km
    Around Ireland

  • Wanaka, New Zealand

    Wanaka
    New Zealand

  • Arjang, Norway

    Arjang
    Norway

  • Rekjavik, Iceland

    Rekjavik
    Iceland

  • Beijing, China

    Beijing
    China

  • Prague, Czech Republic

    Prague
    Czech Republic

  • Belgrade, Serbia

    Belgrade
    Serbia

  • Lake Biwa, Japan

    Lake Biwa
    Japan

  • Kapsait, Ethiopia

    Kapsait
    Kenya

  • Pangkor Island, Malaysia

    Pangkor Island
    Malaysia

  • Bali, Indonesia

    Bali
    Indonesia

  • The All Blacks, New Zealand

    The All Blacks
    New Zealand

15. júlí: Laugarbakki - Borgarnes

Það að Vináttuhlaupið væri senn á enda sveif yfir vötnum í dag, svo og það að Vináttuhlaupararnir þurftu að hlaupa einir 115 km. Hinsvegar höfðu nokkrir hlauparar komið úr Reykjavík og saman unnu margar hendur (eða margir fætur í þessu tilfelli) létt verk. Veður var annars gott til hlaups, það var nokkur vindur, en milt og lítil rigning, enda gekk greiðlega að hlaupa.

Við urðum vör við nokkuð mikla umferð úr bænum, enda margir sjálfsagt að leggja upp í sumar- eða helgarfrí frá Reykjavík. Einnig tókum var þung umferð fuglsunga á veginum, en þeir voru aðallega í því að hlaupa undan okkur.

Á hádegi var komið upp á Holtavörðuheiði og sást þá vel til Eiríksjökuls og Langjökuls og gnæfði Trölladyngja yfir. Þaðan var hlaupið yfir í Norðurárdal og fékk Ganagane það verkefni að bera kyndilinn og fannst honum það sérdeilis ánægjulegt, enda á hann ættir að rekja hingað og fæddist afi hans t.a.m. á kirkjustaðnum Hvammi. Ganagane gat því rifjað upp æskusumur sín og minntist með sérstakri ánægju ýmissa gönguferða og rollusmölunar.

Að því loknu var hlaupið áfram inn í Borgarnes. Fóru þá nokkrir hlauparar með Frank til Reykjavíkur, en hann átti flug aftur til Hollands eldsnemma morguninn eftir, og var haldið kvöldverðarteiti Frank til heiðurs. Kvöddum við Frank með söknuði, en hann hefur sannarlega reynst betri en enginn og hefur ást hans á Íslandi orðið okkur hinum innblástur og hvatning.


Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.


< Iceland 16 July
Iceland 23 July >
23. júlí >

16. júlí