• World Harmony Run

  World's Largest Torch Relay
  World Harmony Run

 • 1,000,000 Participants

  Across 6 Continents
  1,000,000 Participants

 • Dreaming of a more harmonious world

  100 countries
  Dreaming of Harmony

 • Schools And Kids

  Make a Wish for Peace
  Schools And Kids

 • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

  World Harmony Run Founder
  Sri Chinmoy

 • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

  World Harmony Run Spokesman
  Carl Lewis

 • New York, USA

  New York
  USA

 • London, Great Britain

  London
  Great Britain

 • Shakhovskaya, Russia

  Shakhovskaya
  Russia

 • Around Australia

  15,000 kms, 100 days
  Around Australia

 • Around Ireland

  14 Days, 1500km
  Around Ireland

 • Wanaka, New Zealand

  Wanaka
  New Zealand

 • Arjang, Norway

  Arjang
  Norway

 • Rekjavik, Iceland

  Rekjavik
  Iceland

 • Beijing, China

  Beijing
  China

 • Prague, Czech Republic

  Prague
  Czech Republic

 • Belgrade, Serbia

  Belgrade
  Serbia

 • Lake Biwa, Japan

  Lake Biwa
  Japan

 • Kapsait, Ethiopia

  Kapsait
  Kenya

 • Pangkor Island, Malaysia

  Pangkor Island
  Malaysia

 • Bali, Indonesia

  Bali
  Indonesia

 • The All Blacks, New Zealand

  The All Blacks
  New Zealand

3. júlí: Markarfljót - Kirkjubæjarklaustur

Sunnudagurinn 3. júlí byrjaði á svipaðan hátt og gærdagurinn: Með mikilli rigningu. Nokkir World Harmony hlauparar komu frá Reykjavík og hlupu fyrsta spölinn, enda ágætt að þeir skyldu hlaupa fyrst í rigningunni, þar sem þeir voru ekki blautir og kaldir frá gærdeginum.

Það var síðan svipað upp á teningunum eins og í gær að ungmennafélögin tóku vel á móti okkur og veittu okkur mikla hjálp. Fyrst tók Ungmennafélagið Eyfellingur á móti okkur í mestu rigningunni og hlupu með okkur að Jökulsá.

Ungmennafélagið Dyrhólaey tók svo við Vináttukyndlinum á Jökulsá og krakkarnir í Dyrhólaey enduðu á að hlaupa með okkur alla leið til Vík í Mýrdal, heila 26,6 km! Ég hafði það nú á tilfinningunni að það hefði ekki endilega verið ætlunin til að byrja með, en svo færðist svo mikið kapp í krakkana að allir fóru út síðasta spölinn og hlupu saman til Víkur.

Að því loknu tóku hinu miklu öræfi á Mýrdalssandi við og þar reyndi nokkuð á World Harmony hlauparana. Til að byrja með rigndi eins og hellt væri úr fötu og World Harmony hlaupararnir voru að mestu einir á báti. Okkur var þó veitt aðstoð sem við vorum mjög þakklát fyrir. Mamma Rúnars Páls hljóp fyrstu 5 km frá Vík og á miðjum Mýrdalssandi hlupum við fram á norsk-íslenska fjölskyldu sem hljóp með okkur í 5 km á sandinum.

Það voru Sigurður Garðarsson og kona hans Inger Elisbeth Langfeldt og börn þeirra Ingrid Kristin Sigurðardóttir Langfeldt (6 ára), Sigurd Sigurðsson Langfeldt (9 ára) og Trygve Sigurðsson Langfeldt (11 ára) sem skeiðuðu með okkur á sandinum og voru okkur mikil aðstoð. Kærar þakkir fyrir það!

Eftir þessa góðu aðstoð var eins og brúnin lyftist og síðustu kílómetrarnir að Kirkjubæjarklaustri voru léttir undir fæti.


Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.


< Iceland 3 July
< Romania 3 July
Iceland 5 July >
5. júlí >
Moldova 5 July >

Iceland 4 July
2. júlí
4. júlí