• World Harmony Run

  World's Largest Torch Relay
  World Harmony Run

 • 1,000,000 Participants

  Across 6 Continents
  1,000,000 Participants

 • Dreaming of a more harmonious world

  100 countries
  Dreaming of Harmony

 • Schools And Kids

  Make a Wish for Peace
  Schools And Kids

 • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

  World Harmony Run Founder
  Sri Chinmoy

 • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

  World Harmony Run Spokesman
  Carl Lewis

 • New York, USA

  New York
  USA

 • London, Great Britain

  London
  Great Britain

 • Shakhovskaya, Russia

  Shakhovskaya
  Russia

 • Around Australia

  15,000 kms, 100 days
  Around Australia

 • Around Ireland

  14 Days, 1500km
  Around Ireland

 • Wanaka, New Zealand

  Wanaka
  New Zealand

 • Arjang, Norway

  Arjang
  Norway

 • Rekjavik, Iceland

  Rekjavik
  Iceland

 • Beijing, China

  Beijing
  China

 • Prague, Czech Republic

  Prague
  Czech Republic

 • Belgrade, Serbia

  Belgrade
  Serbia

 • Lake Biwa, Japan

  Lake Biwa
  Japan

 • Kapsait, Ethiopia

  Kapsait
  Kenya

 • Pangkor Island, Malaysia

  Pangkor Island
  Malaysia

 • Bali, Indonesia

  Bali
  Indonesia

 • The All Blacks, New Zealand

  The All Blacks
  New Zealand

10. júlí: Möðrudalur - Reykjarhlíð

Möðrudalsöræfi tóku við í dag með allri sinni náttúrufegurð. Segja má að hlaup á öræfum sé hin hliðin á peningnum af hverju skemmtilegt er að hlaupa í World Harmony Vináttuhlaupinu.

Eins og Ganagane bendir á í hugleiðingu sinni, er auðvelt að sjá tilgang í því að rétta Vináttukyndilinn, með öllum þeim innblæstri og allri þeirri merkingu sem honum fylgir, til þeirra sem hafa sýnt þann áhuga að taka þátt og leggja sitt af mörkum til alþjóðlegrar vináttu og bræðralags.

Hlaup á öræfum er nokkurs annars eðlis, eins og gefur að skilja. Hér eru það ekki þindarlaus börn og ungmenni sem slást í för, heldur fylgjast hinir öldnu vitringar, Herðubreið og Katla, með þaðan sem þær sitja og taka þátt með nærveru sinni einni saman. Það skyldi enginn gera lítið úr þeirri þátttöku!

Með einskærri nærveru sinni veita fjöllin og firðirnir, árnar og fossarnir - í raun náttúran öll - okkur hlaupurunum eitthvað af þeirri óendanlegu kyrrð, óendanlegri fegurð og óendanlegum hreinleika sem í þeim býr.

Fyrir okkur, Vináttuhlauparana, sem leitum eftir innblæstri hvar sem hann má finna, er ómögulegt annað en að verða snortin af þessum staðföstu hlaupafélögum. Á þetta hefur Frank de Lange þegar bent og sannast þá hið fornkveðna að "glöggt er gests augað".

Eftir öræfin lá leið okkar fram hjá nýju náttúruböðunum við Mývatn og var kærkomið að fá að hvíla lúin bein þar síðar um daginn. Gist var í grunnskólanum í Reykjarhlíð, eftir erfiðan en gefandi dag.


Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.


< 9. júlí
< Ukraine 9 July
< Iceland 9 July
< 8. júlí
Iceland 11 July >
Ukraine 11 July >
Iceland 11 July >
11. júlí >
11. júlí >

Iceland 10 July
Ukraine 10 July