• World Harmony Run

  World's Largest Torch Relay
  World Harmony Run

 • 1,000,000 Participants

  Across 6 Continents
  1,000,000 Participants

 • Dreaming of a more harmonious world

  100 countries
  Dreaming of Harmony

 • Schools And Kids

  Make a Wish for Peace
  Schools And Kids

 • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

  World Harmony Run Founder
  Sri Chinmoy

 • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

  World Harmony Run Spokesman
  Carl Lewis

 • New York, USA

  New York
  USA

 • London, Great Britain

  London
  Great Britain

 • Shakhovskaya, Russia

  Shakhovskaya
  Russia

 • Around Australia

  15,000 kms, 100 days
  Around Australia

 • Around Ireland

  14 Days, 1500km
  Around Ireland

 • Wanaka, New Zealand

  Wanaka
  New Zealand

 • Arjang, Norway

  Arjang
  Norway

 • Rekjavik, Iceland

  Rekjavik
  Iceland

 • Beijing, China

  Beijing
  China

 • Prague, Czech Republic

  Prague
  Czech Republic

 • Belgrade, Serbia

  Belgrade
  Serbia

 • Lake Biwa, Japan

  Lake Biwa
  Japan

 • Kapsait, Ethiopia

  Kapsait
  Kenya

 • Pangkor Island, Malaysia

  Pangkor Island
  Malaysia

 • Bali, Indonesia

  Bali
  Indonesia

 • The All Blacks, New Zealand

  The All Blacks
  New Zealand

11. júlí: Chahida kveður

Kæru Vináttuhlauparar og aðrir vinir.

Það er búið að vera einstaklega gaman fyrir mig að fá að koma til Íslands, sérstaklega til að fá að hlaupa í kringum landið.

Það verður erfitt að fara heim í streituna og óróann.

Á Íslandi er allt svo kyrrt og rótt, en samt er hér alltaf einhver hreyfing. Náttúran er fögur og friðsæl en samt er heilmikið að gerast í henni; fuglarnir syngja og meira að segja hvassviðrið er dæmi um orkuna sem býr í þessari rólegu náttúru.

Það sama gildir um fólkið. Íslendingar eru rólegir en samt eru þeir alltaf að gera eitthvað. Þeir eru alltaf tilbúnir að prófa eitthvað nýtt og búa til eitthvað nýtt. Og krakkarnir sem hafa hlaupið með okkur eru svo dugleg!

Mest af öllu eru Íslendingar alltaf vingjarnlegir og hjartahlýir. Það er við hæfi að nefna World Harmony hlaupið Vináttuhlaupið á íslensku, því Íslendingar vita hvað vinátta þýðir.

Þessir 10 dagar mínir í World Harmony Vináttuhlaupinu hafa verið draumi líkastir og mér líður eins og ég hafi verið hér í mánuð. En að sama skapi er erfitt að kveðja hlaupið nú. Ég vona bara að ég geti komið aftur að ári!


Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.


< Iceland 10 July
< Ukraine 10 July
< 10. júlí
Iceland 12 July >
Ukraine 12 July >

Iceland 11 July
Iceland 11 July
11. júlí
Ukraine 11 July