• World Harmony Run

    World's Largest Torch Relay
    World Harmony Run

  • 1,000,000 Participants

    Across 6 Continents
    1,000,000 Participants

  • Dreaming of a more harmonious world

    100 countries
    Dreaming of Harmony

  • Schools And Kids

    Make a Wish for Peace
    Schools And Kids

  • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

    World Harmony Run Founder
    Sri Chinmoy

  • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

    World Harmony Run Spokesman
    Carl Lewis

  • New York, USA

    New York
    USA

  • London, Great Britain

    London
    Great Britain

  • Shakhovskaya, Russia

    Shakhovskaya
    Russia

  • Around Australia

    15,000 kms, 100 days
    Around Australia

  • Around Ireland

    14 Days, 1500km
    Around Ireland

  • Wanaka, New Zealand

    Wanaka
    New Zealand

  • Arjang, Norway

    Arjang
    Norway

  • Rekjavik, Iceland

    Rekjavik
    Iceland

  • Beijing, China

    Beijing
    China

  • Prague, Czech Republic

    Prague
    Czech Republic

  • Belgrade, Serbia

    Belgrade
    Serbia

  • Lake Biwa, Japan

    Lake Biwa
    Japan

  • Kapsait, Ethiopia

    Kapsait
    Kenya

  • Pangkor Island, Malaysia

    Pangkor Island
    Malaysia

  • Bali, Indonesia

    Bali
    Indonesia

  • The All Blacks, New Zealand

    The All Blacks
    New Zealand

Ísland 13. júlí: Reykjavík - Hellisheiði

World Harmony Vináttuhlaupið hófst með táknrænni opnunarathöfn við Höfða, rétt eins og í fyrra.

Að þessu sinni var Geir H. Haarde, forsætisráðherra mættur til að óska Vináttuhlaupurunum velfarnaðar á leið sinni um landið.

Í ræðu sinni sagði Geir:

"Ég óska ykkur til hamingju með daginn og með þetta hlaup sem nú er að hefjast. Það var smá misræmi í frásögn þinni áðan að forsætisráðherrann ætlaði að hlaupa fyrsta sprettinn. En mér er sönn ánægja að afhenda kyndilinn fyrsta hlauparanum. Ég óska ykkur öllum, sem að þessu standa, velgengni og ánægju af hlaupinu og undirstrika þau gildi sem var minnst á: vinátta, samkennd, einlægni, skilningur og umburðarlyndi."

Að því loknu hófu hlauparar ferð sína hringinn í kring um landið, sem mun taka 1508 km og standa yfir í 18 daga. Hlaupið var sem leið lá út úr Reykjavík og var stefnan tekin á Hellisheiði.

Ekki er hægt að segja að veðrið hafi verið okkur hagstætt, því stuttu eftir að komið var út fyrir borgarmörkin gerði þvílíkt rok að menn muna varla annað eins. Að klífa sumar brekkurnar með vindinn í fangið krafðist því nánast ofurmannlegs framlags, en einhvern veginn hafðist þetta að lokum. Vonandi verður betra veður á morgun, en þá hlaupa fjölmörg ungmenna- og íþróttafélög með okkur. Spáin er hins vegar ekki hagstæð...


Distance: 35km

Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.


< Ísland 31. ágúst
< Norway 30 June
Iceland 14 July >
Germany/Czech Republic July 14 >
Ísland 14. júlí >
Germany/ Czech Republic 14 July >

Iceland 13 July