• World Harmony Run

    World's Largest Torch Relay
    World Harmony Run

  • 1,000,000 Participants

    Across 6 Continents
    1,000,000 Participants

  • Dreaming of a more harmonious world

    100 countries
    Dreaming of Harmony

  • Schools And Kids

    Make a Wish for Peace
    Schools And Kids

  • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

    World Harmony Run Founder
    Sri Chinmoy

  • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

    World Harmony Run Spokesman
    Carl Lewis

  • New York, USA

    New York
    USA

  • London, Great Britain

    London
    Great Britain

  • Shakhovskaya, Russia

    Shakhovskaya
    Russia

  • Around Australia

    15,000 kms, 100 days
    Around Australia

  • Around Ireland

    14 Days, 1500km
    Around Ireland

  • Wanaka, New Zealand

    Wanaka
    New Zealand

  • Arjang, Norway

    Arjang
    Norway

  • Rekjavik, Iceland

    Rekjavik
    Iceland

  • Beijing, China

    Beijing
    China

  • Prague, Czech Republic

    Prague
    Czech Republic

  • Belgrade, Serbia

    Belgrade
    Serbia

  • Lake Biwa, Japan

    Lake Biwa
    Japan

  • Kapsait, Ethiopia

    Kapsait
    Kenya

  • Pangkor Island, Malaysia

    Pangkor Island
    Malaysia

  • Bali, Indonesia

    Bali
    Indonesia

  • The All Blacks, New Zealand

    The All Blacks
    New Zealand

Ísland 23. júlí: Reykjahlíð - Til móts við Akureyrarhöfn

Í dag reyndi á styrk Vináttuhlauparanna, þar sem lítið var um þátttakendur ef frá eru taldir þeir fjölmörgu fuglar sem flugu með okkur. Vegalengdin var umn íutíu kílómetrar og áttum við ekki í erfiðleikum með það í þessu frábæra veðri, sól og blíða og nær enginn vindur!

Við byrjuðum daginn á því að hlaupa frá Reykjahlíð út fyrir Mývatn. Eins og myndirnar bera með sér var veðrið ótrúlegt og naut nátttúrufegurðin sín til fullnustu. Strákarnir byrjuðu daginn meðan stelpurnar fóru og skoðuðu sig aðeins um og kíktu meðal annars á Goðafoss.

Við hittum nokkra ferðalanga sem langaði til að hlaupa spotta með okkur og var það að sjálfsögðu auðsótt mál. Það er skemmtilegt hvað þetta eru alltaf sjálfsprottin augnablik þegar ferðalangar koma fram á Vináttuhlaupið og biðja um að fá að taka þátt. Þá er það hjartað sem ræður för.

Er við komum til Akureyrar kvöddum við þrjá hlaupara úr hópnum, þá Andrés, Davíð og Víði sem héldu til Reykjavíkur í dag. Við slógum þessu upp í litla veislu og fengum okkur ís til að kveðja félaga okkar.

Í sárabætur fáum við svo ferska hlaupara á morgun, þá Ágúst, Brynjar og Upajukta sem ætla að hlaupa með okkur það sem eftir er.


Distance: 94km

Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.


< Iceland 22 July
< Slovakia 22 July
< Ísland 22. júlí
Iceland 24 July >
Slovakia 24 June >
Ísland 24. júlí >

Iceland 23 July
Slovakia 23 July