• World Harmony Run

    World's Largest Torch Relay
    World Harmony Run

  • 1,000,000 Participants

    Across 6 Continents
    1,000,000 Participants

  • Dreaming of a more harmonious world

    100 countries
    Dreaming of Harmony

  • Schools And Kids

    Make a Wish for Peace
    Schools And Kids

  • Sri Chinmoy: World Harmony Run Founder

    World Harmony Run Founder
    Sri Chinmoy

  • Carl Lewis: World Harmony Run Spokesman

    World Harmony Run Spokesman
    Carl Lewis

  • New York, USA

    New York
    USA

  • London, Great Britain

    London
    Great Britain

  • Shakhovskaya, Russia

    Shakhovskaya
    Russia

  • Around Australia

    15,000 kms, 100 days
    Around Australia

  • Around Ireland

    14 Days, 1500km
    Around Ireland

  • Wanaka, New Zealand

    Wanaka
    New Zealand

  • Arjang, Norway

    Arjang
    Norway

  • Rekjavik, Iceland

    Rekjavik
    Iceland

  • Beijing, China

    Beijing
    China

  • Prague, Czech Republic

    Prague
    Czech Republic

  • Belgrade, Serbia

    Belgrade
    Serbia

  • Lake Biwa, Japan

    Lake Biwa
    Japan

  • Kapsait, Ethiopia

    Kapsait
    Kenya

  • Pangkor Island, Malaysia

    Pangkor Island
    Malaysia

  • Bali, Indonesia

    Bali
    Indonesia

  • The All Blacks, New Zealand

    The All Blacks
    New Zealand

Ísland 19. júlí: Djúpivogur - Stöðvarfjörður

Við hófum hlaupið snemma að venju þennan dag og lögðum af stað frá Djúpavogi. Það var kvenfólkið í hópnum sem hóf daginn, og voru strákarnir fegnir því að fá að hvílast svolítið lengur. Við fengum þó smá hjálp frá sauðfénu á svæðinu, sem hljóp með okkur þónokkurn spöl.

Þegar við nálguðumst Breiðdalsvík þá hittum við krakkana frá Ungmennafélaginu Hrafnkeli Freysgoða og var mikill kraftur í þeim þrátt fyrir rok og rigningu. Þau hlupu að minnsta kosti 10km þrátt fyrir ungan aldur og fóru létt með. Þeim tókst meira að segja að fá Andrés og Davíð til að hlaupa með sér, þvílíkur var krafturinn í þeim.

Þessir fræknu hlauparar heita:

Berglind Rós Jónasdóttir ásamt systur sinni henni Lilju Björk, Rannveig Steinberg Róbertsdóttir, Iða Hrund Hauksdóttir, Ísar Svan Gautarsson, Eyþór Ingólfsson, Hrefna Ingólfsdóttir Melsteð og að lokum ung stúlka sem kallaði sig Silvía sætu.

Þarna hittum við einnig fyrir Veraldavini sem voru æst í að hlaupa með vináttukyndilinn. Þetta voru þau André Goedhart frá Hollandi, Orid Rosello frá Barcelona, Núría Gabernet einnig frá Barcelona, Ida Erling frá Finnlandi, Jade Watkins frá Wales, Mirza jajo frá Svíþjóð/Bosnía og Jake Maxwell frá Bretlandi.

Þvínæst var komið að krökkunum frá Stöðvarfirði í Ungmennafélaginu Súlunni sem hlupu frá botni Stöðvarfjarðar sem var rúmlega hálftíma hlaup. Þau voru svaka hress og gleðin skein úr andlitum þeirra þegar þau höfðu lokið hlaupinu. Þetta voru aðallega strákar enda lítið af stelpum í bænum.

Þeir félagarnir Guðmundur Hreinsson og Kristinn Örn Magnússon slógu ekki slöku við í hlaupinu enda kappkostuðu þeir við að komast sem fyrst í bæinn eins og hinir hlaupararnir. En þeir voru Jórunn Dagbjört Jónsdóttir, Sólmundur Aron Björgólfsson og Lorenz Elvar Sighvatsson í fylgd með Jóhönnu Halldórsdóttur.


Distance: 81km

Harmonemail:
You can send a message to the runners or read the messages.


< Iceland 18 July
< Czech Republic 18 July
< Ísland 18. júlí
Iceland 20 July >
Czech Republic 20 July >
Ísland 20. júlí >

Iceland 19 July
Czech Republic 19 July